Poppland er útvarpsþáttur sem er á dagskrá Rásar 2 alla virka daga frá 12.45 - 16.00. Umsjónarmenn eru Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Ãgúst Bogason. Þið getið lÃka tjekkað á heimasÃðu þáttarins . Þar er alls konar stöff um þáttinn, lagalistar, fréttir og eitthvað fleira. Og hérna getiði hlustað á upptöku af sÃðasta þætti eða hlustað á Rás 2 à beinni . à hverjum föstudegi koma hljómsveitir à heimsókn à Poppland og spila læv. à þessari sÃðu verður eitthvað af þvà finna innan skamms en annars er sÃðan aðallega ætluð fyrir hljómsveitir og listamenn svo þeir geti komið skilaboðum til okkar, plöggað tónleika og fleira à þeim dúr.