Hálfvitar à hljóðveri
Hálfvitar á tónleikum
Hálfvitar à stuði bara
Member Since: 1/11/2007
Band Website: ljotuhalfvitarnir.is
Band Members: Aggi
Ãrmann
Baldur
bibbi
Eddi
Gums
Oddur
Sævar
Toggi
Influences:
Bjór...
Sounds Like:
HálfvitasÃðan:
www.ljotuhalfvitarnir.is
Hálfvitapóstur:
[email protected]
Hálfvitamyndir:
www.flickr.com/photos/ljotuhalfvitarnir
Enda þótt Ljótu hálfvitarnir séu ekki gamalt band à núverandi mynd liggja ræturnar alla leið aftur til ársins 1986 þegar þeir Ãrmann og Toggi stofnuðu hljómsveitina Down and Out. Þá var Baldur einmitt tveggja ára. Þeir félagar höfðu þá þegar verið liðtækir à tónlistarmenningu HúsavÃkur en segja má að þarna hafi verið lagður hornsteinninn. Eftir nokkrar snælduútgáfur, nafnabreytingar og strjála starfsemi innlimuðu þeir sÃðan Ãsbyrginginn Sævar og breyttu nafninu à Ljótu hálfvitarnir. Þetta var árið 2001. Nafnið kom þannig til að þeir félagar voru við spilamennsku og voru þá nafnlausir. Þegar þeir sÃðan stigu niður af sviðinu kom ánægður/hneykslaður áhorfandi að máli við þá og segir: „Þið eruð nú ljótu hálfvitarnir!“ Þar með var það ákveðið.
Snemma árs 2006 var stofnuð hljómsveit. Sveitin var sett saman à þeim tilgangi að spila tækifærislög og drykkjuvÃsur sem meðlimir höfðu sett saman à gegnum tÃðina. Stofnmeðlimir voru þeir Ãrmann, Baldur, bibbi, Eddi, Gummi og Oddur, allir þekktir bÃlsskúrshljómsveitameðlimir frá HúsavÃk utan Odds sem hafði farið heldur fágaðri leið og var aukinheldur ekki frá HúsavÃk (en næstum þvà þó). Sveitin, sem hafði fengið nafnið Ripp, Rapp og Garfunkel, tók þvà rólega um sumarið en keyrði sÃðan à stÃfari spilamennsku. Haustið 2006 urðu mannabreytingar þegar Eddi yfirgaf skútuna vegna erfiðs lyftingaprógrams og Aggi kom inn à staðinn. Sveitin spilaði nokkrum sinnum og meðal annars með fyrrnefndum Ljótum hálfvitum. Sameiginlegir fletir, svo sem sú staðreynd að meðlimir beggja banda voru allir frá HúsavÃk og nærsveitum og þekktust þvà vel, svipaðar áherslur à tónlistarflutningi og að sami maður var à báðum böndum, urðu til þess að sameining var ákveðin haustið 2006. Ãkveðið var að halda à nafnið Ljótu hálfvitarnir og við það situr à dag. Fyrir utan að nýskeð snéri týndi sauðurinn heim, Eddi er kominn aftur og fjöldi Ljótu hálfvitanna þvà à sögulegu hámarki.
Ljótu hálfvitarnir spila hressa, þjóðlagaskotna tónlist með áherslu á smellna texta. Eitt af aðalsmerkjum bandins er hljóðfæraskipan þvà þeir nota öll möguleg og ómöguleg hljóðfæri og sjaldgæft er að sami maður spili á sama hljóðfærið tvö lög à röð. Þannig gengur oft ýmislegt á á tónleikum þegar 9 menn, sumir hverjir feitir, þurfa að skipta um hljóðfæri eftir hvert lag. Skemmtan sem engan svÃkur.
Record Label: Sena
Type of Label: Indie