Rósenberg profile picture

Rósenberg

About Me

Smellið hér til að sjá áskorun til borgarinnar um að Rosenberg fái að halda starfsemi sinni áfram í Lækjargötu 2, og skrifið undir undirskriftalistann. Þetta er nauðsynlegur staður fyrir íslenskt tónlistarlíf.

Dagskráin var skipuð nokkrum þeirra hljómsveita sem hafa komið fram á Rosenberg í gegnum tíðina og sett svip sinn á staðinn:


Nú er svo komið að eitt helsta vígi íslenskrar tónlistarmenningar riðar til falls. Café Rosenberg, sem er sá staður sem hefur veitt ungum og upprennandi tónlistarmönnum hvað flest tækifæri og mest frelsi undanfarin ár, skemmdist illa í bruna og er tvísýnt með framhaldið. Þess vegna hafa velunnarar staðarins ákveðið að taka höndum saman og safna nægu fé til að byggja staðinn upp að nýju. Þessi hópur fólks kallar sig Tryggingasamsteypu Þórðar Pálmasonar, og berst líka fyrir því að Þórður, betur þekktur sem Doddi á Rosenberg, fái að halda áfram því óeigingjarna starfi sem hann hefur unnið í þágu íslenskrar tónlistar undanfarin ár.

Hér má finna undirskriftarlistann (Here you can find the petition list online, a petition to the city officials to allow Rosenberg to stay in the same space, and allow Doddi to keep up the good work he has been doing for the icelandic music scene. The place is now renowned for the lively and unique atmosphere and musical activity, and we feel it is vital to the musical culture of the city to keep Doddi firmly in his place.)
  • http://www.petitiononline.com/rosen/petition.html
  • Bestu þakkir,
    Tryggingasamsteypa Þórðar Pálmasonar.

    I edited my profile with Thomas' Myspace Editor V4.4

    My Interests

    Music:

    Member Since: 22/04/2007
    Band Members:Myndirnar tók Guðmundur Atli. Takk!
    Record Label: Unsigned

    My Blog

    tékkið á vídjóinu

    tékkið á nýju væmnu myndbandi um Rósenberg
    Posted by on Wed, 25 Apr 2007 16:41:00 GMT