Evróputúrinn |
Jæja, nú er vika í Evróputúr Breiðbandsins. Ameríkutúrinn að baki og við að æfa fyrir Danmerkurferðina. Við spilum í Horsens á laugardagskvöldinu og hver veit hvar þetta endar. Hrúts... Posted by Breidbandid on Mon, 12 Feb 2007 09:13:00 PST |
Ameríka - við erum að koma |
Það styttist óðum í tónleikaferð Breiðbandsins til Ameríku. Næsta föstudag leggur hljómsveitin að stað ásamt 3 aðstoðarmanneskjum til Minneapolis.
Eins og tónlistarfólk þekkir þá er oft m... Posted by Breidbandid on Sat, 25 Nov 2006 02:23:00 PST |
Breiðbandið á Skjá Einum |
Jæja, þá er það ákveðið. Breiðbandið mun koma fram í þættinum 6 til 7 á Skjá einum næstkomandi miðvikudag 8. nóvember. Allir að planta sér fyrir framan sjónvarpið á miðvikudaginn! Posted by Breidbandid on Thu, 02 Nov 2006 03:23:00 PST |
Ljósanótt |
Á föstudagskvöldið spiluðum við á tónleikunum Fast þeir sóttu sjóinn á pallinum við Duus. Smábátahöfnin skartaði sínu fegursta í ákaflega fallegu veðri. Gríðarlegur fólksfjöldi safnað... Posted by Breidbandid on Sun, 03 Sep 2006 10:29:00 PST |
Áritaðir diskar |
Nú eru fyrstu árituðu diskarnir komnir í umferð. Við félagarnir árituðum fleiri tugi diska í kvöld þar sem eftirspurn eftir árituðum diskum er alltaf mikil.
Það er alveg ljóst að árituðu ... Posted by Breidbandid on Sun, 20 Aug 2006 05:43:00 PST |
Geisladiskurinn kominn í hús! |
Afmælisvikan mikla á enda. Þann 10 ágúst átti Ómar afmæli, 12 ágúst átti fyrri diskurinn okkar 2 ára afmæli, 14 ágúst átti Rúnar afmæli, og í dag á Maggi afmæli og við fáum nýja diskinn í okkar... Posted by Breidbandid on Thu, 17 Aug 2006 05:23:00 PST |
Bíðum spenntir...! |
Jæja, enn lengjast raðirnar við plötubúðirnar og slógu margir tvær flugur nú um verlunarmannahelgina og héldu bara hátíð í röðinni því þeir voru hvort eð er með svefnpokann. Ekki hefur heyrst af... Posted by Breidbandid on Sun, 06 Aug 2006 04:09:00 PST |
Breiðbandið "Léttir á sér" |
Jæja, þá erum við að fara að gefa út disk. Ekki er nú seinna vænna því nú þegar hefur orðið vart við myndun biðraða við helstu plötubúðir landsins og hefst fólk þar við í svefnpokum og... Posted by Breidbandid on Wed, 26 Jul 2006 04:53:00 PST |