Dalton profile picture

Dalton

MSN og bókanir [email protected]

About Me

Hljómsveitina DALTON þarf ekkert að kynna fyrir landsmönnum enda sló bandið rækilega í gegn í sumar með Gæsalaginu. DALTON er án efa ein hressasta og fjölhæfasta ballhljómsveit landsins. Stuðboltarnir Böddi (söngur) og Danni (gítar) úr TOUCH ásamt gítarhetjunni Davíð Sigurgeirssyni skreyta framhlið hljómsveitarinnar með kraftmikilli og hressri sviðsframkomu. Rythmalímið Kiddi Gallagher (bassi) og Haddi Már (Trommur og söngur) steypa enn hinn gríðar þétta grunn Dalton sem ekkert getur haggað.Hljómsveitin er fær í allt frá unglingadansleikjum í rokkaðri kanntinum í sveitaböll, þorrablót, gæsa- og steggjapartí, brúðkaup, árshátíðir, dinner og í allt sem tónlist getur bætt og kryddað. Meðlimir DALTON taka sjálfa sig ekkert of hátíðlega þó alltaf sé staðið fagmannlega að verki. Hvert sem erindið er, er alltaf stutt í húmorinn og fjörið hjá DALTON, nema í jarðarförum, við lofum því.Dalton er nú í óða önn að útsetja og taka upp lög sem eiga að fara á breiðskífu sveitarinnar í vor. En þegar hafa komið út lögin Gæsalagið, Halló heimur og jólalagið, Jólo Ono sem öll hafa gert gríðarlega góð hluti á ljósvakamiðlum.Til að bóka bandið er hægt að hafa samband við okkur á [email protected] (einnig tilvalið í MSN tjatt) eða í símum 661-1120 og 869-2692. You should create your own MySpace Layouts like me by using nUCLEArcENTURy .COM's MySpace Profile Editor !

My Interests

Music:

Member Since: 5/8/2007
Band Website: dalton.is
Band Members: Böddi Söngur og gítar - Kiddi Gallagher Bassi - Danni Gítar - Haddi Már trommur og söngur - Davíð Sigurgeirsson Gítar
Sounds Like:
Record Label: potíbumburecords
Type of Label: Major

My Blog

Þrusu afmæli síðastl. föstudagskvöld

Við þökkum kærlega fyrir okkur á föstudaginn þegar við héldum upp á eins árs afmælið okkar á Players. Í afmælinu fóru 7 kútar af Tuborg sem verður bara að teljast nokkuð gott. Við sluppum við bílabila...
Posted by Dalton on Sun, 20 Apr 2008 03:32:00 PST

Hlustendaverðlaun FM 957 - Afmæli Dalton ofl.

EINS ÁRS AFMÆLI DALTON: Sæl öll, næstkomandi laugardag eigum við krakkarnir í Dalton eins árs afmæli og höldum upp á þau tímamót með dansleik á skemmtistaðnum þar sem þetta allt byrjaði, Lukku Láka í ...
Posted by Dalton on Wed, 09 Apr 2008 01:28:00 PST

Dalton óheppnasta hljómsveit Íslands ???

Þetta er orðið alveg ótrúlegt. Gyltan er 11. bifreið hljómsveitarinnar Dalton á 11 mánuðm. . . Kiddi bassaleikari slökkti eldinn og slökkviliðið mætti svo á staðinn og sá til þess að ekki hlytist frek...
Posted by Dalton on Fri, 28 Mar 2008 09:19:00 PST

Böddi söngvari á batavegi

Hæ, eins og margir vita, lenti Böddi lífshættulega slasaður á spítala aðfaranótt laugardags síðastliðinn, eftir að hafa skorist á hálsi eftir líkamsárás. Hann var fluttur frá Höfn í Hornafirði með sjú...
Posted by Dalton on Wed, 26 Mar 2008 03:08:00 PST

Gott ár hjá Dalton - ársuppgjör

    Sæl öll, til hamingju með jólin og árið og allt það. . . Eins og segir í fyrirsögninni þá var þetta í heildina mjög gott ár hjá Dalton. Það besta til þessa leyfi ég mér að fullyrða,...
Posted by Dalton on Mon, 31 Dec 2007 09:38:00 PST

Dalton á hverja POTTÞÉTT plötuna á fætur annari

Hæ öll, þetta er þriðja bloggið í þríbloggíu dagsins. . . Eins og flestir vita, þá höfum við gefið út tvö lög til þessa, Gæsalagið sem sló rækilega í gegn í sumar og svo Halló heimur sem hefur notið ...
Posted by Dalton on Wed, 14 Nov 2007 03:03:00 PST

Dalton í Eldhúspartý FM 957

Halló halló. . . Nú er allt að gerast. Dalton ætlar að spila í eldhúspartýi Fm 957 annað kvöld 15. nóvember. Nú verður reynt að sporna við þeirri þróun sem orðið hefur, en margir virðast halda að við ...
Posted by Dalton on Wed, 14 Nov 2007 02:57:00 PST

Fokking bílamál Dalton

Sérblogg undir bílamál. . . . ?????  Hjá Dalton, já. . . . !!! Við erum búnir að ganga í gegnum ógeeeeðslega mikið af bifreiðum sem allar með tölu hafa bilað, við höfum í alvöru talað varla komis...
Posted by Dalton on Wed, 14 Nov 2007 02:50:00 PST

Halló heimur komið á íslenska listann

Nú er Halló heimur kominn á íslenska listann, og erum við mjög kátir yfir því. Lagið reyndar rétt skríður inn á listann, og situr í 30. sæti, en þetta er mjög góð byrjun, enda ekki langt síðan við gáf...
Posted by Dalton on Tue, 09 Oct 2007 04:02:00 PST

Gigg síðustu tvær helgar

HÆÆÆ, jæja, síðust tvær helgar voru nokkuð viðburðarríkar í lífi Dalton. . Sérstaklega kannski helgin 28. og 29. sept. Sú helgi byrjaði heima á Hressó með sturluðu giggi, þar sem við klæddum okkur upp...
Posted by Dalton on Tue, 09 Oct 2007 03:32:00 PST