Saga Hitakúts
Uppruna bandsins má rekja til ársins 1991 þegar bekkjarfélagarnir Sigurjón og Bergþór fóru að hittast à þeim tilgangi að spila saman á hljóðfæri. Þeir félagar komu þá nokkrum sinnum fram undir hinum ýmsu furðulegu nöfnum, hið furðulegasta verður þó að teljast nafnið Squick, sem enginn veit hvaðan er komið. Þeir komu nokkrum sinnum fram á bæjarhátÃðum og öldurhúsum heimabæjar sÃns, Hveragerðis, þegar þeir fóru að nálgast à að hafa aldur til.
Nafnið Hitakútur kom til þegar félagarnir voru að taka upp efni árið 1998 à bÃlskúr foreldra Bergþórs. Eitthvað misfórust upptökurnar vegna leiðindasuðs sem yfirgnæfði upptökurnar. Þegar orsakarinnar var leitað fundu menn út að hljóðið sem heyrðist var suð úr hitakút og þaðan er nafn hljómsveitarinnar komið.
Ãrið 2004 fengu Hitakútsbræður frengir af þvà að kominn væri à bæinn kassabassi sem Vilhjálmur Roe hefði fest kaup á. Vilhjálmur fékk þá til sÃn sent óútskýrt sms sem innihélt þessi orð: “þá ertu ráðinn à bandiðâ€. Seinna sama dag mætti Roe óæfður og blautur á bak við eyrun... já eða bara blautur á sviðið með Kútnum og hefur verið spilandi með þeim sÃðan.
Ãrið 2005 mætti ljósmyndari til að taka myndir af hljómsveitinni á Hlöðuballi à Borgarfirði, þegar hann steig á sviðið var myndavélin rifinn af honum og hann vinsamlegast beðinn um að taka við tamborÃnunni à staðinn... Jói Kr hefur verið ómissandi hluti af Hitakúti sÃðan.
Ãrið 2007 tóku meðlimir bandsins þátt à uppsetningu á Jesus Christ Superstar hjá leikfélagi Hveragerðis. Leikfélagið fékk einnig til sÃn ungan hljómborðsleikara, Jón Steinar Jónsson, til að taka þátt. Skemmst er frá þvà að segja að Jón Steinar hefur spilað með Hitakúti sÃðan... (kannski heldur hann að Hitakútur sé farandsýning.)
Þeir félagar, Grjóni og Beggi, byrjuðu tveir að koma fram á Snúllabar à Hveragerði árið 2003, undir nafni Hitakúts. Einhverra hluta vegna fylltist alltaf barinn þegar þeir mættu. Eftir að fjölgað hafði à bandinu og Kúturinn troðfyllt pöbbana 15 sinnum à röð, og eftir að Snúllabar hafði verið rústað tvisvar sinnum af æstum aðdáendum voru þeir bannaðir af kráareigandanum... Opinber útskýring var sú að of margir höfðu mætt... Hitakútur er þvà eina bandið à heiminum sem hefur verið bannað vegna þess að of margir mæta á giggin þeirra. Varð þvà bandið annað hvort að hætta eða yfirgefa heimahagana og fara að spila á öðrum stöðum. Ãkvörðunin var auðveld þvà menn hætta ekki þvà sem þeim finnst skemmtilegast. Hafa þeir þvà sÃðustu ár spilað á hinum ýmsustu stöðum.
SÃðasta haust kom svo til okkar maður sem vildi að við gæfum út lag... við tókum hann á orðinu og lagið kom til hans sem demó... þó sendum við honum ekki bara eitt lag heldur demó disk. Skemmst er frá þvà að segja að diskurinn er à vinnslu og G-era er fyrsti singúllinn af honum. Diskurinn verður concept verk sem kemur út à haust.
Hitakútur hefur þvà þroskast úr þvà að vera einkaflipp tveggja vina à að verða 5 manna heildsteypt band sem spilar út um allar trissur.
Hitakútur er eins og nafnið gefur til kynna sjóðandi hiti og stuð.
Hér eru nokkur viðbrögð sem við höfum fengið:
"Kærar þakkir frá brúðhjónunum til langbesta bands à heiminum fyrir gjörsamlega yfirgengilega gott gigg à gærkvöldi. Það er engu logið þegar sagt er að fólk hafi talað um besta ball sem það hafi sott, þið vorum geggjaðir"
MatthÃas Freyr MattÃasson
"Það var nýtt band að spila á Paddy..s sem kallar sig þvà skemmtilega nafni Hitakútur og þeir voru æðislegir. Rosa góð stemning hjá þeim og bara vonandi að þeir komi aftur"
Linda á Paddys KeflavÃk
"Svakalega skemmtilegir"
Auður Ottesen fimmtug
"Fólk var farið að uppnefna ykkur svitakút, þvà fólk dansaði svo mikið"
Sigrún fertug
"Ég vissi að þið væruð skemmtilegir... en ekki vissi ég að þið væruð svona skemmtilegir"
Önnur Sigrún fertug
"Hitakútur kemur fólki à svo mikið stuð að gólfið sýður"
Guðný skemmtanastjóri nemendafélags landbúnaðarháskólans á Hvanneyri
"Alltaf jafn gaman..."
Guðjón Björnsson, stjórnarmaður à nemendafélagsinu Technis, à Háskólanum à ReykjavÃk
"Hitakútur- Halda uppi stuði frá fyrsta lagi til þess sÃðasta... og svo aðeins lengur:)"
Venni Stokkseyri eftir Þorrablót Ãþróttafélagsins á Stokkseyri
"Bara skemmtilegir"
Halldóra Rut eftir kvöldskemmtun Hitakúts og FCGrýlna