Dag numer fem! |
Hei da!Dagur 5Vaknaði við hringingu frá Pétri um svona 11 leytið. Nývaknaður og myglaður var mér skutlað upp í stúdío og enginn tími var til slökunar. Tempoið byrjaði strax og við kláruðum sensení á... Posted by Retro Stefson on Sat, 02 Aug 2008 07:51:00 PST |
Að taka upp plötu-dagur 4 |
ég minnist þess að hafa vaknað um 11 leytið, seinn á fætur, eins og vanalega.Mín yndislega móðir smurði handa mér djúsí flatköku.En nóg um það, komum okkur að efninu!ég og aumingjarnir í hljómsveitinn... Posted by Retro Stefson on Fri, 01 Aug 2008 06:20:00 PST |
Þriðji dagur. |
Jæja Vaknað klukkan 10, fá sér ristavélarvöfflur og ACE-safa, skríða niður stigann og teygja sig í blöðin, opna 24 stundir og ætlast til að sjá mynd af sér, fletta blaðsíðunum og láta hugann reika um ... Posted by Retro Stefson on Thu, 31 Jul 2008 06:29:00 PST |
Dagur tvö í sundi! |
HÆ!Ahh, núna erum við Retro Stefson að klára annan dag okkar í stúdíónu!Ég vaknaði klukkan hálf níu og fékk mér að borða, svo stökk ég út í og upp í glænýju þyrluna hans Péturs Umba. Við sóttum Loga (... Posted by Retro Stefson on Wed, 30 Jul 2008 06:10:00 PST |
Retro Stefson synda í Mosfellsbæ! Dagur 1 |
Komiði sælir landsmenn nær og fjær. Nú erum við Retro Stefson ásamt tveimur upptökustjórum (Benna Hemm Hemm og Árna Lífsins) og Pésa Umba í stúdíóinu "Sundlauginni" sem er staðsett að Varmá í Mosó. se... Posted by Retro Stefson on Tue, 29 Jul 2008 04:56:00 PST |
1000 vinir !!! |
Halló!Þá erum við komin með 1000 vini.Og þúsundasti vinurinn er.....StuðararSem er einhverskonar félag Valsara á Myspace! Svo er það he... Posted by Retro Stefson on Mon, 03 Dec 2007 02:36:00 PST |
500 friends-500 vinir!!! |
table, tr, td{background-color:transparent;border-style:none;}table table table, table table table td{background-color:transparent;}body{background-image:url(h
ttp://www.b-boys.com/classic/images/oldsc... Posted by Retro Stefson on Mon, 02 Apr 2007 12:25:00 PST |
Nýjast á nálinni |
Síðast liðinn fimmtudag litu Retro Stefson við í stúdíói hjá Plús einum. Mikil gleði fólst í þessari ferð. Við höfðum nú ekki mikinn tíma í þetta skiptið, en við vonumst til að klára upptökur á allave... Posted by Retro Stefson on Sun, 02 Apr 2006 09:08:00 PST |