RiT profile picture

RiT

About Me

Rit is a new artzine, published monthly. The zine features about 10 artists each time, and is considered a venue for young (mostly Icelandic) artists to promote their work. The zine is available in Reykjavík at; The Naked Ape, 12 Tónar, Útúrdúr and Smekkleysa, and also here on Myspace.

Rit er nýtt myndlistarit, gefið út ca. mánaðarlega. Blaðið inniheldur verk u.þ.b. 10 listamanna hverju sinni og er hugsað sem vettvangur fyrir unga listamenn til að koma sér á framfæri. Blaðið fæst í Nakta Apanum, 12 Tónum, Útúrdúr og Smekkleysu og kostar 500 kr. Þeir sem eru áhugasamir um að fá verk sín birt í komandi blöðum, hafi samband á [email protected]. Ritstjórn og útgáfa; Sigurður Atli Sigurðsson og Sindri Snær S. Leifsson (Bibbi Fönk).

My Interests

I'd like to meet:

Arna Óttarsdóttir
Arnljótur Sigurðsson
Baldvin Einarsson
Benjamín Mark Stacey
Helga Páley Friðþjófsdóttir
Ingibjörg Birgisdóttir
Jóhan Martin Christiansen
Klængur Gunnarsson
Leó Stefánsson
Lilja Birgisdóttir
Reynir Þór
Sigurður Þórir Ámundason
Sigurður Atli Sigurðsson
Sindri Snær S. Leifsson
Stefan Del Priore
Sunna Ben
Torfi Fannar Gunnarsson
Þórdís Erla Zoëga

My Blog

RiT í DV

Grein sem birtist í haust um RiT og yfirlitssýninguna sem var haldin í Tutti Bene. Greinarhöfundur fer rangt með mál á fleiri stöðum, en það er bara fyndið.http://www.dv.is/frettir/2008/9/4/hvernig-t...
Posted by on Mon, 17 Nov 2008 14:57:00 GMT

RiT á Rás1

RiT var í þættinum Mánafjöll í umsjón Alberts og Marteins síðastliðinn laugardag. Þið getið hlustað á þáttinn í heild hérna: http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4410758 en spólið aðeins áf...
Posted by on Tue, 05 Aug 2008 04:55:00 GMT

RiT í Mogganum

RiT í Morgenbladet 22. júlí
Posted by on Tue, 22 Jul 2008 07:24:00 GMT