Platan komin út/The album is out |
Jæja kæru vinir!Í dag kom platan Celebrating Life loks í verslanir, bæði efnislegar og stafrænar. Samkvæmt Fréttablaðinu í dag er þetta fyrsta snilldarplata ársins 2008 og því ekki um neitt annað að r... Posted by Borko on Fri, 14 Mar 2008 04:41:00 PST |
Platan tilbúin/Album ready |
Jæja! Þá er platan loksins tilbúin. Brá mér til Berlínar á dögunum til að leggja lokahönd á verkið og ef allt gengur að óskum kemur gripurinn út í lok febrúar. Þangað til getið þið notið tveggja laga ... Posted by Borko on Thu, 13 Dec 2007 03:12:00 PST |
Í hljóðveri/In the studio |
Brá mér í hljóðver um helgina og tók upp trommur með Helga Svavari, besta modern free jazz trommara alheimsins. Við tókum upp trommur í 8 lög sem öðluðust nýtt líf og nýjan tilgang. Nú er bara að spýt... Posted by Borko on Mon, 24 Sep 2007 02:17:00 PST |