hjaltalín profile picture

hjaltalín

Sleepdrunk Seasons er komin út!

About Me



Buy Sleepdrunk Seasons in our online shop!

buy Sleepdrunk Seasons on iTunes

Buy traffic music (single) in our online shop!

Hafa samband / Contact: Steinþór Helgi (Steini)
Sími / Mobile: (+354) 6620063
Mail: [email protected]

My Interests

Music:

Member Since: 5/14/2006
Band Website: This one
Band Members: axel haraldsson
grímur helgason
guðmundur óskar guðmundssson
hjörtur ingvi jóhansson
högni egilsson
ingimar andersen
rebekka bryndís björnsdóttir
sigríður thorlacius
viktor orri árnason
þorbjörg daphne hall

Sounds Like: drums, guitars, bass, piano, violin, cello, bassoon, clarinet, bass clarinet, keybord, accordion, harmonium, banjo, trumpet, trombone, french horn and vocals

Record Label: Kimi Records
Type of Label: Indie

My Blog

Nýtt lag, Þú komst við hjartað í mér, (new song)

Sæl veriðiVið gerðum nýtt lag í fyrradag, það er komið á netið og heitir Þú komst við hjartað í mér. Lagið er upphaflega flutt af Páli óskari og er samið af þeim páli og togga. Kók og prins í boði.H...
Posted by hjaltalín on Fri, 27 Jun 2008 09:07:00 PST

5 tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2007

Hjaltalín hefur hlotið 5 tilefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2007 sem fara fram þriðjudagskvöldið 18. mars í Borgarleikhúsinu.Hjaltalín er tilefnd í eftirfarandi flokkum:Bjartasta voninRokk...
Posted by hjaltalín on Thu, 13 Mar 2008 07:57:00 PST

ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Í RVK M/ ÓLÖFU ARNALDS OG BORKO ÞANN 14.FEB Á NASA!!!!!

Hjaltalín ætlar að halda útgáfutónleikana á Nasa við austurvöll þann 14. febrúar.   Það ætti að verða hin bærilegasta skemmtun því auk Hjaltalín munu koma fram Ólöf Arnalds og Borko.  ...
Posted by hjaltalín on Mon, 21 Jan 2008 07:36:00 PST

Sleepdrunk Seasons er plata vikunnar á Rás 2

Við viljum benda áhugasömum á að elskuleg plata okkar, Sleepdrunk Seasons, er plata vikunnar á Rás 2.Platan fæst auðvitað í öllum helstu plötubúðum landsins og auðvitað á hinni frábæru og bráðsniðugu ...
Posted by hjaltalín on Thu, 17 Jan 2008 09:25:00 PST

Útgáfutónleikar á Græna hattinum, Akureyri

Fyrri útgáfutónleikar Hjaltalíns verða haldnir á Græna hattinum, Akureyri föstudaginn 25. janúar.Tónleikarnir hefjast kl: 22 - Húsið opnar kl: 21.Miðaverð er aðeins 1.500 kr. Forsala miða fer fram í E...
Posted by hjaltalín on Sun, 13 Jan 2008 09:17:00 PST

Traffic Music og Mamma kveikir kertaljós á Grapewire

Nú er hægt að kaupa smáskífuna Traffic Music sem inniheldur b-hliðina Mamma kevikir kertaljós á 179 á grapewire.net. Mamma kveikir er fyrsta upptekna lagið með Hjaltalín og skartar goðsögninni Steina...
Posted by hjaltalín on Wed, 19 Dec 2007 08:51:00 PST

Platan Sleepdrunk Seasons er komin út.

Hérna hefst tilkynning; Platan Sleepdrunk Seasons, eða Sleepdrunk Sessions eftir því hvað fólki finnst fallegra, er komin út. Á henni eru 11 lög þar af eitt forspil og ein blásturssmurning. Platan ...
Posted by hjaltalín on Wed, 19 Dec 2007 08:42:00 PST

Margt að ugga nær 1. sæti (bekk) X-listans

Lagið okkar, Margt að ugga (sem reyndar mun bera nafnið "Goodbye July/Margt að ugga) hefur verið að fikra sig upp X-listann undanfarnar tvær vikur. Fyrir tveimur vikum sat lagið í 20. bekk listans en ...
Posted by hjaltalín on Thu, 29 Mar 2007 12:20:00 PST

Hjaltalín kemur fram í þætti Jóns Ólafssonar, laugardaginn 27. janúar.

Laugardagskvöldið 27. janúar, mun Hjaltalín flytja lagið "Margt að ugga" í þætti Jóns Ólafssonar í Sjónvarpinu. Lagið, sem er hartnær mánaðargamalt, hefur aðeins verið flutt tvisvar opinberlega og á l...
Posted by hjaltalín on Wed, 17 Jan 2007 09:25:00 PST

Jólalag Hjaltalíns, Mamma kveikir kertaljós, nú til áhlustunar á síðunni.

Lagið er tekið upp í desember 2004 og kom út á jólaplötunni "Stúfur" sama ár.Þorsteinn Kári, þáverandi meðlimur hljómsveitarinnar, syngur lagið og upptökum stjórnaði Sigurður Guðmundsson.
Posted by hjaltalín on Tue, 05 Dec 2006 08:33:00 PST