Áskell Harðarson profile picture

Áskell Harðarson

About Me

Eitt stk. ferskur MH-ingur. ég er tónlistarfrík. ég spila á bassa, synth, píanó og er mikið að vinna í electronic tónlist í tölvum. ég er í hljómsveit sem kallar sig Soundspell. ég Ljósmynda þegar mér er kalt. Og geri eggjakökur með vinum mínum þegar verður er hlýtt... ég er líka rosa heppinn því ég á frábærustu kærustu í heimi (ekki lygi)

My Interests

I'd like to meet:

Mike Patton

My Blog

Líf mitt eins og lest án áfangarstaðar

Eins og titillinn gefur að kynna þá er ég að velta fyrir mér hvert líf mitt mun leiða mig... ég fékk frábærar, frábærar fréttir í gær... hljómsveitin mín Soundspell var að fá plötusamning... eitthvað ...
Posted by on Mon, 24 Jul 2006 16:47:00 GMT