Kentár profile picture

Kentár

Kentár - I Got the Blues - Sút fló í brjóstið inn

About Me

Kentár (Centaur) was formed many years ago, in the summer of 1982, when me and Gummi met Siggi at a concert in Reykjavik. We were in the early stages as a band. Gummi played the drums, I played bass, Jonni was the guitarist, but we were looking for a singer. We were already deeply interested in the blues, and every rehearsal began with a blues jam to get us into the mood. But as I said we were looking for a singer. We had only recently heard of Siggi and listened to his singing and harp playing, and we knew at once he was the one we wanted on board. He was ready and Kentar was born roaring. We were rehearsing incessantly and played widely. The music was hard blues rock, but the original blues we kept mostly for ourselves.

In 1987 we got into the blues more seriously and we made the LP "Blús djamm" (Blues jam) with the tunes we had been playing more or less for two years, mostly at the pub "Olkeldan", a small pub with a big heart where we played almost on every weekend at the time. We thought it suitable to record live so the band and music would be fully savoured. Kentár is at it´s best on stage in front of a live audience. There everythings fits together and the band ignites. And there you can make use of the freedom the blues has to offer.

The tunes on the LP came from various sources, for example from Fleecy Moore, Louis Jordan, Sonny Boy Williamson, Jimi Hendrix og John Mayall. It had a modest success, was often played over the radio, and now we played the blues as never before for the next three years, until 1990. Then the band was temporarily discontinued. We had become tired of each other and wanted to try something new.

But the blues has it´s magic. One of it´s characteristics is that the ones it has enthralled once and for all will never get off the hook. Soon we were meeting again to play the blues, not as relentlessly as before but with growing seriousness and as much pleasure as always. Then it was decided to make a CD. This time it was recorded live as we did previously, and the place was the pub "Grand Rokk" (Grand Rock) in Reykjavik. We played there on two occasions and then selected from the recordings. The CD was called "Blús á Grandrokk" (Blues in Grand Rock).

Since then the band has played widely and participated in blues festivals in Iceland which are becoming ever so more popular. Our object is first and foremost to enjoy playing the blues and at the same time try to pass the experience on stage to the audience. The best feeling on stage is when the magic is on and the audience captivated. That´s our finest hour.

Hlöddi


Hljómsveitin Centaur eða Kentár, (Benni, Gummi, Hlöddi, Jonni og Siggi) eins og kvikindið kallast upp okkar ástkæra ylhýra, var stofnuð á tónleikum með Tony Ellis sem haldnir voru í Höllinni sumarið 1982, þar sem menn leiddu saman hesta sína og ákváðu að fara að músísera eitthvað sem vit væri í!! Rokk og ról skildi það vera og það í þyngri kantinum. Upphófust miklar og strangar æfingar í gömlum skúr út á Álftanesi oft á viku og alltaf var húkkað far úr bænum þar sem menn voru ekki komnir með aldur til bílprófs. Einu sinni fengum við meira að segja far með sjálfum forsetanum, henni Viggu okkar, í forsetabílnum og allt.

Þótt þungarokkið ætti hug allra meðlima á þessum árum, var blúsinn aldrei langt undan. Menn voru að hlusta á Stones og Who sem höfðu hlustað á Muddy og Johnson svo auðvitað fórum við að finna þessa músík og hlusta og læra. Með mannabreytingum (Benni hætti og Pálmi kom) í bandinu styrktist þessi áhugi á blúsnum í bland við mjög svo metnaðarfullar tónsmíðar sem voru kannski aðeins of flóknar fyrir eigin getu á sínum tíma. Enn urðu breytingar á mannskapnum (Jonni hætti, Einar kom) sem leiddu okkur nær eingöngu í blúsinn, mjög fjölbreyttan samt. Árið 1987 gáfum við síðan út hljómplötuna Blúsdjamm með lögum sem við höfðum spilað meira og minna í tvö ár og þá einna helst á Ölkeldunni, litlum pöbb með stórt hjarta. Blessuð sé minnig hans.

Blúsdjammið gekk bara nokkuð vel og við fengum fullt af giggum út á þetta út um allt land, mikið spilað og mikið gaman. En eins og með allt gaman þá tekur það enda, og um vorið 1990 hætti einn meðlimur í bandinu (Siggi) og þar með lauk sögu þess sem blúsbands. Lengi lifir þó í gömlum glæðum, gamall kláði tekur sig upp og menn fara að hringjast á og spá og spekúlera hvort ekki væri nú gaman að hittast í smá nostalgíuflipp og taka lagið saman. Þetta höfum við svo gert með reglulegu millibili í nokkur ár og alltaf er jafngaman allavega hjá flestum því enn og aftur hefur enn einn meðlimur helst úr lestinni (Einsi hætti) og nýir dottið inn (Matti og Tommi). Það hefur gefið okkur hinum auka búst með ferskum straumum í annars lítt starfandi hljómsveit. Alltaf er gaman að spila og við munum örugglega gera það áfram hvort sem einhver vill hlusta eða ekki.

Siggi


Click to zoom in on my visitor map!

My Interests

Music:

Member Since: 2/2/2006
Band Website: centaurblues.tripod.com/
Band Members: gummi - drums, siggi - vocals, harp, hlöddi - bass, pálmi - piano, matti - guitar
Influences: Kentár live

Add to My Profile | More Videos
Siggi plays Tumi on Tractor

Add to My Profile | More Videos
Sounds Like: Sounds like this (but remember to stop the standalone player first):
Caledonia
rockin´daddy
let the good times roll
messin´ with the kid
it´s too late brother
baby left town
hideaway
Type of Label: None

My Blog

Það sem Árni Matt hafði um Blús á Grandrokk að segja í Mogganum

Sunnudaginn 14. september, 2003Kentár - (Blús á Grandrokk) Ómenguð spilagleði Hljómsveitina Kentár skipa Guðmundur Gunnlaugsson trommuleikari, Hlöðver Ellertsson bassaleikari, Matthías Stefánsson g...
Posted by Kentár on Mon, 02 Apr 2007 06:55:00 PST

Kentár hjá Jóni Ólafs laugard. 10. febr. kl. 19:40

Sjónvarpið Laugardagur 10.2.2007 ..> 19.40 Jón Ólafs Blús 2 888 Tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson fær til sín góða gesti. ..> Blús 2 Á laugardagskvöld sýnum við seinni hluta blústónleika í Sjónvarpssa...
Posted by Kentár on Mon, 05 Feb 2007 05:42:00 PST

Blues at Grand Rock CD / Blús á Grandrokk CD

     Kentar - Blues at Grand Rock                         &nb...
Posted by Kentár on Tue, 10 Oct 2006 05:12:00 PST

Norðurljósablús

Nú er undirbúningur fyrir Norðurljósablús í fullum gangi enda styttist óðum í hátíðina.  Meðal tónlistarmanna sem koma munu fram á hátíðinni eru sænska hljómsveitin Emil & the Ecstati...
Posted by Kentár on Mon, 13 Feb 2006 05:29:00 PST