ÍMYND profile picture

ÍMYND

About Me

ÍMYND að covera Bad moon rising
Hljómsveitin ÍMYND var stofnuð 8. janúar 2008 kl.19:32. ÍMYND var sett saman af fimm ungum mönnum í þeim tilgangi að skemmta sér og landanum með líflegum og þéttum tónlistarflutning. Allt frá cover eða eigin efni hvort sem það sé rokk, popp, kántrí, sól, blús, funk, eða disko,. Ef það er skemmtileg og flott tónlist þá erum við mjög líklega með það á prógraminu okkar. Það verður klárlega enginn svikinn af því að koma á ball með ÍMYND.þú komst við hjartað í mér cove/ÍMYND


Hljómsveitina skipa: "Alexander Aron" Söngvari og munnhörpuleikari (sem hann kann ekkert að spila á hehe) og hristir tambúrínu þegar hann nær að halda takti sem að er sjaldnast! :o) "Baldvin" Gítarleikarleikari og sóló-snillingur með meiru. ON takkinn hans er orðið SÓLÓ!! og bregst hann þá við af tærri snilld og teygir víraða viðarkubbinn sinn eins og óstöðvandi ballettdansari. "Pétur," Bassalekari slær bassann eins og enginn annar. "Pétur" eða Takt-monsterið ætlaði sér eitt sinn að verða Afró-nektardansari, en ákvað til allra lukku að láta strenginn á hilluna og slá á annarsháttar strengi sér og öðrum til skemmtunar. Takk fyrir það Pétur "Sævar" Gítarleikari heldur þéttum rythma út lögin og passar að ekkert fari í rugl þegar Baldvin missir sig í sólóunum sínum. Sævar spilar einnig stórt hlutverk sem aldursforseti og aðaldrifkraftur hljómsveitarinnar og passar uppá að við unglömbin missum okkur ekki í kæruleysi og bulli þegar það á ekki við. Síðast en ekki síst kemur unglingurinn í hljómsveitinni og er það maður að nafni "Þorvaldur" og er hann trommuleikari sem að virðist aldrei klikka, ef að það er ekki þéttur takturinn sem að heillar fólk eða sirkuslistir hans með trommukjuðana þá ætti brosið sem að sjaldnast fer af andliti Þorvalds að gera það. Jákvæðni og snilldar trommuleikur gerir hann að ómissandi þætti sveitarinnar og setur upp jákvæða ÍMYND á heildina.



Ímynd úti að leika

My Interests

Music:

Member Since: 11/01/2008
Band Members: Alexander-Aron-SöngurBaldvin-Eyjólfsson-Gítar&söngur Pétur-Jensen-BassiSævar-Björgvinsson-Gítar&söngurÞ orvaldur-Ingveldarson-Trommur
Influences: Bókanir: 849-0400 eða 861-9557 E-mail: [email protected]
Record Label: Unsigned

My Blog

HRESSÓ :) Gumma Jóns, aðallagasmið og gítarleikara Sálarinnar hans jóns mín

Jæja þá er komið að því að við í ÍMYND spilum aftur á Hressó :)Í dag 6.Sept kl.22 til 01 verðum við á Hressó.Við spiluðum þar seinast Föstudag 29.Ágúst sem að var bara alveg hreint frábært. Ekki var þ...
Posted by on Fri, 05 Sep 2008 17:01:00 GMT