Páll Óskar / Paul Oscar profile picture

Páll Óskar / Paul Oscar

FULLT AF GÖMLUM PALLA MYNDBÖNDUM KOMIN Á YOUTUBE!

About Me

"We ask ourselves, Who am I to be brilliant, gorgeous, talented and fabulous? Actually, who are you not to be? You playing small does not serve the world. There is nothing enlightened about shrinking so that other people won't feel insecure around you. We were born to make manifest in the glory that is within us. It is not just in some of us. It is in everyone. And as we let our own light shine, we unconsciously give other people permission to do the same. As we are liberated from our own fear, our presence automatically liberates others." - Nelson Mandela. - PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON (fæddur 1970) er sjálfmenntaður söngvari og hefur unnið sem slíkur frá barnsaldri. Páll Óskar hefur verið áberandi sem ein skærasta poppstjarna Íslands og eftir hann liggja fjölmargar upptökur á hljómplötum, sólóplötur og samstarfsverkefni með öðrum tónlistarmönnum. Síðustu misseri hefur hann verið einn eftirsóttasti plötusnúður Íslands. Páll Óskar er tíður gestur í sjónvarpi og útvarpi, hefur unnið með latín hljómsveitinni Milljónamæringunum, keppti í Eurovision árið 1997 og hefur unnið til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir plötur sínar og söng. Þar að auki hefur hann vakið athygli fyrir dómgæslu sína í Idol og X-factor. Ómælt er það starf sem hann hefur sinnt í þágu réttindabaráttu samkynhneigðra, en hann hefur meðal annars setið í undirbúningsnefnd Gay Pride – Hinsegin Daga hátíðarinnar frá upphafi. Af sólóplötum hans má nefna “Stuð” (’93) “Palli” (’95) “Seif” (’96) “Deep Inside” (..99) og “Ef ég sofna ekki í nótt” (2001) og “Ljósin heima” (2003) sem hann gerði ásamt Moniku Abendroth, hörpuleikara. Hann gerði plöturnar “Milljón á mann” (’94) og “Þetta er nú meiri vitleysan” (2001) ásamt Milljónamæringunum, og “Stereo” (’98) ásamt hljómsveitinni Casino. Þú getur kíkt á gömul myndbönd með Palla, frá árunum 1991 til dagsins í dag, á www.youtube.com. Þessa dagana er hann að vinna að næstu sólóplötu sinni, dansplötu sem ber heitið "Allt fyrir ástina". (Ókei, þetta var ógeðslega streit kynningartexti. Þú veist alveg hver ég er. Ég elska þig líka. Fuck the system. Verið velkomin. Hlustið á tónlistina mína. Slefið yfir myndunum af mér. Slefið yfir þessum plötuumslögum. Slefið yfir vídeóunum. Slefið yfir hárinu á mér. Fall in love with me. Ykkar, PÁLL ÓSKAR) ENGLISH: Paul Oscar (born Páll Óskar in 1970) is a self tought singer and has been working as one since childhood. He’s one of the most flamboyant and respected Icelandic popstar of the last decade. First and foremost known as a singer, he is also the most popular DJ in Iceland. Paul Oscar is an outspoken gay activist. He appears frequently on TV and radio, has enjoyed a working relationship with the latin group “The Millionaires”, the easy listening group "Casino" and competed in the Eurovision Song Contest 1997 (with the song Minn hinsti dans) and has won awards as best male singer. His solo albums are Stuð (’93) Palli (’95) Seif (’96) Deep Inside (..99) and “If I won’t sleep tonight” (2001) and “The lights at home” (2003) in collaboration with harpist Monika Abendroth. You can watch many of his old videos and live performances, from 1991 to this day, on www.youtube.com. He is currently working on his next solo album, the dance project "All in the name of love" or "Allt fyrir ástina". (OK, cut it! Check out my music. Check out my pictures, print them, hang 'em high on your bedroom wall. Check out that look, that voice, those outfits, that hair. Fall in love with me. Yourz, PAUL OSCAR. EFTIRFARANDI PLÖTUR ERU FÁANLEGAR Á www.tonlist.is YOU CAN BUY ALL THESE PAUL OSCAR ALBUMS ON www.tonlist.is DEUTSCH: PAUL OSCAR (PÁLL ÓSKAR) geboren 1970 brachte sich als Kind das Singen selber bei und arbeitet seitdem als Sänger. Er ist einer der herrausragendsten und respektiertesten Popsängern in Island des letzten Jahrzehntes. Aktiv setzt er sich für die Rechte der homosexuellen Szene ein. Berühmt geworden als Sänger macht er in letzter Zeit als bekanntester DJ in Island Furore. Neben seinen zahlreichen Fernseh- und Radioauftritten arbeitet er mit der Latinoband „the millionaires“ , und der „easy listening Gruppe“ Casino zusammen. Er erlangte Internationalen Ruf bei seinen Auftritt beim Grand Prix Eurovision im Jahre 1997 mit seinem Lied „Minn hinsti dans“. Seine bisherigen SoloAlben waren: Stuð (1993) Palli (1995) Seif (1996) Minn Hinsti Dans (1997) Deep Inside (1999) “If I won’t sleep tonight” (2001) “The lights at home” (2003) in Zusammenarbeit mit der Harfenistin Monika Abendroth. Momentan arbeitet er an seinem nächsten Album, das Tanz Projekt “alles im Namen der Liebe” (Allt fyrir ástina) Ok, dieses Intro hört sich etwas abgehoben an, aber schaut euch den Look, diese Stimme, dieses Outfit und solche Haare an und verliebt euch in mich. - Euer PAUL OSCAR - P.S. Alle meine Alben kann man online bei www.tonlist.is kaufen.

My Interests

Music:

Member Since: 6/8/2007
Band Website: tonlist.is
Band Members:
Influences: Pall Oskar Paul Oscar Allt fyrir astina

Add to My Profile | More Videos Burt Bacharach, Hal David, Dusty Springfield, Dionne Warwick, Carpenters, Kraftwerk, Donna Summer, Chic, Nile Rogers, Bernard Edwards, Diana Ross, Madonna, Cerrone, Serge Gainsbourg, Jane Birkin, Julie London, Roberta Flack, Ennio Morricone, Bernard Herrmann, Pino Donaggio, Scott Walker, Kate Bush, Tarkan, Nancy Sinatra, Loleatta Holloway, Salsoul, Jorge Ben, Amanda Lear, Mylene Farmer, Michael Jackson, Janet Jackson, Mel Tormé, Missy Elliott, Timbaland, Five Star, Snap!, Deee-Lite, Bananarama, Stock Atkien & Waterman, Eurovision. ÍSLENSKIR ÁHRIFAVALDAR / ICELANDIC INFLUENCES: Ham, GusGus, Risaeðlan, Björk, Hallbjörg Bjarnadóttir, Haukur Morthens, Raggi Bjarna, Milljónamæringarnir, Jóhann Jóhannsson, Trausti Haraldsson, Jón Andri, Örlygur Smári, Hreiðar Ingi Þorsteinsson, Birkir og Bjarki, Toggi, Kalli Olgeirs, Sammi Jagúar, Ellý Vilhjálms, Svanhildur Jakobs, Ólafur Gaukur, Þórir Baldurs, Kristjana Stefáns, Kjartan Valdemarsson, Emilíana Torrini, Unun, Dr. Gunni, Barði Bang Gang, Ragga Gísla, Þú & Ég, Helga Möller, Jói Helga, Gunni Þórðar, Trúbrot, Shady Owens, Hljómar, Ellý Q4U, Halli og Laddi, Quarashi, Silvía Nótt, Leoncie, Gylfi Ægisson, Rósa Ingólfsdóttir, Pétur Kristjáns, Vilhjálmur Vilhjálms, Magnús Þór, Monika Abendroth, Spilverk Þjóðanna, Diddú, Hjálmtýr Hjálmtýsson og Margrét Matthíasdóttir. Og allir Íslendingar sem hafa tekið þátt í Eurovision. International Pall Oskar Paul Oscar

Add to My Profile | More Videos
Sounds Like:
Record Label: POP ehf.
Type of Label: None

My Blog

PÁLL ÓSKAR SEMUR ENSKA TEXTANN FYRIR EUROBANDIÐ - PAUL OSCAR LYRIC WRITER FOR EUROBANDIÐ

English below. Jess!  Allt sem þið hafið heyrt um Eurovision er satt.  Páll Óskar er genginn til liðs við Friðrik Ómar og Regínu Ósk í Eurobandinu sem textahöfundur.  Páll Óskar sa...
Posted by Páll Óskar / Paul Oscar on Wed, 20 Feb 2008 04:13:00 PST

BETRA LÍF REMIX FÆST GEFINS Á FM 95,7.IS

"BETRA LÍF" REMIX FÆST GEFINS Á FM 95,7.IS Örlygur Smári hefur nýlokið við að gera geðveikt teknó remix af súpersmellinum "BETRA LÍF" af nýju plötunni "Allt fyrir ástina". Þetta remix fæst gefins...
Posted by Páll Óskar / Paul Oscar on Wed, 16 Jan 2008 04:11:00 PST

ER ÞETTA ÁST MYNDBAND Í VINNSLU.

"ER ÞETTA ÁST" MYNDBAND Í VINNSLU. Ný smáskífa er í uppsiglingu, en ákkurat núna er verið að undirbúa tökur á myndbandi við lagið "ER ÞETTA ÁST?" Vonandi verður það tekið upp í lok Janúar og fru...
Posted by Páll Óskar / Paul Oscar on Wed, 16 Jan 2008 04:10:00 PST

ALLT FYRIR ÁSTINA KOMIN Í PLATÍNU.

"ALLT FYRIR ÁSTINA" KOMIN Í PLATÍNU. "Allt fyrir ástina" platan stóð uppi sem mest selda plata ársins 2007, með rétt rúmlega 10.000 eintök seld. Það þýðir "Platínu" plata. (5000 eintök þýðir "gu...
Posted by Páll Óskar / Paul Oscar on Wed, 16 Jan 2008 04:09:00 PST

HVAR ER PÁLL ÓSKAR AÐ ÁRITA ÞAR SEM DAGATALIÐ FÆST GEFINS?

STAÐFEST! PÁLL ÓSKAR mun árita á eftirtöldum stöðum til jóla. Þriðjudagur 18. des Kl. 15.00 til 18.00 HAGKAUP SMÁRALIND --- Miðvikudagur 19. des Kl. 15.00 - 18.00 HAGKAUP HOLTAGÖRÐUM -...
Posted by Páll Óskar / Paul Oscar on Mon, 17 Dec 2007 03:21:00 PST

HVAR FÆR MAÐUR DAGATALIÐ "PÁLL ÓSKAR 2008"?

Eftir að ég mætti í Laugardagslögin síðastliðinn laugardag (8. des) og sagði frá því að dagatalið "PÁLL ÓSKAR 2008" væri komið út, hefur rignt yfir mig spurningum hér á myspace og víðar um hvar væri h...
Posted by Páll Óskar / Paul Oscar on Tue, 11 Dec 2007 03:05:00 PST

PALLI SYNGUR "BETRA LÍF" Í KASTLJÓSI NÆSTA FÖSTUDAG

Páll Óskar syngur "Betra Líf" í Kastljósi á RÚV næsta föstudag, 14. desember 2007.   Jess, hann verður í geðveiku jakkafötunum sem hann mætti í í Laugardagslögunum.  Stay tuned. ;-) &nb...
Posted by Páll Óskar / Paul Oscar on Tue, 11 Dec 2007 02:55:00 PST

"BETRA LÍF" Í FYRSTA SÆTI Á FM 95,7 OG PLATAN AÐ NÁ GULLSÖLU.

í stuttu máli sagt... "Allt fyrir ástina" platan hefur nú öðlast sitt eigið líf. Það er eins og hún vilji stefna í það að verða söluhæsta íslenska platan árið 2007. Platan er núna í fyrsta sæ...
Posted by Páll Óskar / Paul Oscar on Sat, 08 Dec 2007 06:23:00 PST

VIÐTALIÐ VIÐ PALLA Á BYLGJUNNI - HLUSTIÐ HÉR!

Geðveikt viðtal sem var tekið við Pál Óskar á Létt Bylgjunni að morgni 9. nóvember 2007, daginn sem platan kom út, á Degi Íslenskrar Tónlistar. Gullkornin fjúka af Palla í þessu viðtali. Go check th...
Posted by Páll Óskar / Paul Oscar on Fri, 09 Nov 2007 02:43:00 PST

NÝJA PLATAN KOM ÚT Í MORGUN - FÆST ALLSSTAÐAR!

  Jibbí. Í dag er mikill gleðidagur, því klukkan 8 í morgun, (föstudaginn 9. nóvember) á Degi Íslenskrar Tónlistar, byrjuðum við að dreifa nýju plötunni minni, Allt fyrir ástina, í búðir. Í þessa...
Posted by Páll Óskar / Paul Oscar on Fri, 09 Nov 2007 11:26:00 PST