Hitt Húsið er menningar- og upplýsingamiðstöð fyrir ungt fólk á aldrinum 16 til 25 ára.
Húsið stendur við Pósthússtræti 3-5 à hjarta borgarinnar. Þar voru áður gamla lögreglustöðin og pósthús. Gengið er inn à Hitt Húsið á horni Austurstrætis og Pósthússtrætis (rauða húsið á horninu).
à upplýsingamiðstöðina geta allir leitað og óskað eftir aðstoð eða góðum ráðum. Ungt fólk getur lÃka sent fyrirspurn à gegnum netið og setjum við okkur það markmiði að svara innan viku. Ef svarið er vandfundið hjá okkur þá reynum við eftir bestu getu að komast að þvà hvar það er a finna.
---
Hitt húsið is an information- and culture centre for young people, 16-25 years old. It is run by the Youth and Sports Council of ReykjavÃk City. Hitt húsið is located in the city centre, at Pósthússtræti 3-5.
The main goal of Hitt húsið is to:
Offer young people facilities and assistance with turning their ideas into reality.
Counsel and give information to young people, in cooperation with professionals and associations that specialize in that field.
Reflect what's going on in the creative art life of young people at any given moment.