Kristinn Níelsson profile picture

Kristinn Níelsson

Kristinn Níelsson og félagar

About Me

Gönguferð á sandi er frumraun Kristins á útgáfusviðinu en Kristinn er síður en svo nýgræðingur í tónlistarflutningi. Hann hefur starfað í fjölda ára sem tónlistarskólastjóri, gítar og fiðluleikari og söngvari í ýmsu samhengi.

My Interests

Music:

Member Since: 11/10/2006
Band Members: Trommur : Kristinn Gauti Einarsson og Önundur Hafsteinn Pálsson. Bassi : Valdimar Olgeirsson, og Önundur H. Pálsson. Gítar : Kristinn Níelsson og Jón Elíasson. Píanó: Hermann Ási Falsson og Stefán Jónsson. Harmoníka : Helga Kristbjörg Guðmundsdóttir. Söngur : Kristinn Níelsson, Telma Björg Kristinsdóttir, Stefán Jónsson og Benedikt Sigurðsson.
Influences: Vestfirðir eru í forgrunni á þessum diski, bæði mannlíf og náttúra. Tónlistin er samt bæði djassskotin og með töluverðum skandinavískum áhrifum. Mikið er lagt í textana, nokkra yrkir Kristinn sjálfur, en margir þeirra eru eftir Hörpu Jónsdóttur.
Record Label: Kristinn gaf diskinn út sjálfur.
Type of Label: None