ArngrÃmur VÃdalÃn Stefánsson, fæddur à ReykjavÃk 1984. Ég er skáld og rithöfundur með tvö útgefin verk og fleiri à burðarliðnum.
Suttungamiði skilað hét fyrsta bók mÃn, gefin út af Málfundafjelagi vinstrisinnaðra ungskálda 2005, sem ég stofnaði ásamt nokkrum samnemendum à MS. Bókin er samansafn af misgáfulegum ljóðum frá ákveðnu tÃmabili, sem ég tjaslaði saman à handrit og prentaði heima hjá mér. Fyrsta prentun, nákvæmlega 33 eintök af ásettu ráði, seldist upp á nokkrum dögum. Ég lét tilleiðast að ráðast à aðra prentun og gerði nákvæmlega 65 eintök eða þarumbil. Færri fengu en vildu. Af ásettu ráði verður bókin aldrei prentuð aftur.
Endurómun upphafsins er mÃn önnur bók, gefin út af Nykri à nóvember 2006. Bókin fjallar um eins konar Limbo mannfélagsins ef vera vildi, að verða innlyksa à sjálfsköpuðum sýndarheimi og vera of kreddufastur til að vilja sleppa þaðan, og raunar fjallar hún um margt fleira à leiðinni. Bókin er fáanleg à helstu bókabúðum höfuðborgarsvæðisins og á Akureyri. Nánari upplýsingar get ég veitt á arngrimurv[at]simnet.is.
I edited my profile with Thomas' Myspace Editor V4.4