à vordögum 2006 fóru nokkur ungskáld á fund eldri Nykursmanna og var félagið formlega endurreist þá um sumarið með stórglæsilegu upprisukvöldi á Café Rósenberg. SÃðan þá hefur stöðugt lÃf verið à kringum Nykurinn, fjöldi upplestrakvölda og þrjár nýjar bækur komnar à dreifingu.
Ãrið 2007 verður að sama skapi lÃflegt og það stefnir à að útgefnir titlar undir merkjum Nykurs verði að minnsta kosti sjö talsins. Og árið er rétt að byrja...
Hafðu samband á nykurforlag [hjá] gmail.com ef þú hefur áhuga á starfsemi Nykurs. Við erum alltaf til à að kÃkja á ný ljóðabókahandrit og aðstoðum skáld með gagnrýnum yfirlestri, prófarkalestri, fréttatilkynningu og fleiru.
Nykur eins og hann er à dag skipa eftirtalin à stafrófsröð: Andri Örn Erlingsson, ArngrÃmur VÃdalÃn, Ãrni Magnússon, Björn Axel Jónsson, Emil Hjörvar Petersen, DavÃð A. Stefánsson, Guðmundur Óskarsson, Halla Gunnarsdóttir, Halldór Marteinsson, HallgrÃmur Sveinn Sævarsson, Hallur Þór Halldórsson, Helgi Hrafn Guðmundsson, Kjartan Hallur Grétarsson, Kári Páll Óskarsson, Magnús Sigurðsson, SigurlÃn Bjarney GÃsladóttir, Sverrir Norland og Toshiki Toma.
Myspace Layouts - Myspace Editor