Rökkurró profile picture

Rökkurró

Það kólnar í kvöld, komin í búðir!

About Me

Rökkurró - Í Sjávarháska (Live í Rotterdam 24. nóvember 2007)
ÚTGÁFUTÓNLEIKAR RÖKKURRÓ - 20. NÓVEMBER
Á ORGAN - 500 kr. INN

Hatched in a dim lit attic in Reykjavík, Iceland’s capital, at the dawn of 2006 Rökkurró’s five founding members began conversing in smooth tones, drawing inspiration from the silky sunrays that crept through the windows. The result of this covenant was displayed to the public’s eager eyes in March that same year and with their captivating atmosphere and ethereal vocals they instantly carved their niche in the already saturated Reykjavík music scene. A self-released 4 track EP hit the streets only 6 months after they had formed and this EP, along with a powerful performance on one of the off-venue shows at Iceland Airwaves 2006, landed them a record deal with local label 12 Tónar (www.12tonar.is). Rökkurró present music that is at once soothing and forceful. The folk-tinged reverie of the wailing accordion and carefully plucked guitars sends you off sailing through the clouds while the dramatic cello and clever drumming demand your full attention. Just before Christmas they began the writing process and preparations for what promises to be a haunting and focused debut album with a sound more mature than the age of the members suggest. As the fruit of their toil is set to see the light of day in fall of 2007 it has to be said that all eyes are on Rökkurró, or at least they should be.
(Kolbeinn Þór Þorgeirsson, 2007)
Útgáfur:
Rökkurró - Það kólnar í kvöld... (Útgáfudagur: 17. október 2007)
Fyrsta breiðskífan okkar. Á henni eru 10 lög (um 45 min). Umslagið hannaði Angelo Milano. Upptökur og hljóðjöfnun annaðist Finnur Hákonarson og hljóðblöndun önnuðust Finnur Hákonarson og Magnús Árni Øder Kristinsson.
12 Tónar gefa út - www.12tonar.is
Það kólnar í kvöld...
1. Hún
2. Í sjávarháska
3. Ringulreið
4. Ferðalangurinn
5. Hetjan á fjallinu
6. Heiðskýr Heimsendir
7. Allt gullið
8. Í blíðu stríði
9. Dagur þrjú
10. Ljósglæta
---
Rökkurró - Rökkurró
Gefin út af okkur sjálfum í u.þ.b. 250 eintökum. Á henni eru fjögur lög (um 20 min.). Umslag og diskur handgert af Rökkurró. Albert Finnbogason tók upp.
(Uppseld)
1. Stef
2. Ringulreið
3. Síðasta stundin
4. Hetjan á fjallinu

My Interests

Music:

Member Since: 2/12/2006
Band Members: arnór árni bibbi hildur ingibjörgInstruments: cello / accordion / guitar(3x) / bass / glockenspiel / melodica / keyboards-organs / drums / vocals
Influences: Rökkur og háaloft.. og p
öndur
Sounds Like: Krindí!
Record Label: 12 Tónar
Type of Label: Indie

My Blog

Það kólnar í kvöld... fær 4/5 í Mogganum!

TÓNLIST - Íslenskur geisladiskur Fallegt vetrarkvöld með Rökkurró Rökkurró  Það kólnar í kvöld... TÓNLIST Rökkurróar er róleg og melódísk. Erfitt er að skey...
Posted by Rökkurró on Sun, 02 Dec 2007 10:55:00 PST

Það kólnar í kvöld...

Sæl veriði,Okkur langaði að færa ykkur smá tíðindi af plötunni okkar! Þannig er mál með vexti að henni seinkaði aðeins í prentun og þar sem að Airwaves var einmitt á næsta leiti þegar okkur bárust þes...
Posted by Rökkurró on Mon, 22 Oct 2007 06:52:00 PST

Tíðindi

Eftir tíðindalaust sumar er loksins komið að því Rökkurró fari að gera eitthvað af alvöru aftur. Við erum byrjuð að æfa aftur, bæði nýtt dót og gamalt. Þannig þið getið látið ykkur hlakka til tónleika...
Posted by Rökkurró on Sun, 02 Sep 2007 12:37:00 PST

Rökkurró í stúdíó (Myndir virka núna!)

Dagana 20-22. og 24-25. apríl fór Rökkurró í stúdíó. Finnur Hákonarson var svo indæll að vilja taka okkur upp í stúdíó Flís (Heiti Potturinn). Mikið pesto var borðað og mikið kaffi drukkið en þetta va...
Posted by Rökkurró on Tue, 05 Jun 2007 04:25:00 PST

Rökkurró í stúdíói!

Dagana 20-22. og 24-25. fór Rökkurró í stúdíó. Finnur Hákonarson var svo indæll að vilja taka okkur upp í stúdíó Flís (Heiti Potturinn). Mikið pesto var borðað og mikið kaffi drukkið en þetta var alve...
Posted by Rökkurró on Tue, 01 May 2007 06:02:00 PST

Frumflutningur á nýjum lögum

Yo!Ef þú, lesandi góður, varst ekki í Uppsölum Kvennaskólans í Reykjavík í gærkvöldi þá misstir þú af frumflutningi á tveimur nýjum lögum: Í sjávarháska og Ljósglæta en þau verða bæði á plötunni okkar...
Posted by Rökkurró on Tue, 20 Mar 2007 09:40:00 PST

ANDSPYRNUHÁTÍÐ!

ANDSPYRNUHÁTÍÐ!Innvortis Bratpack I Adapt Mammút Finnegan Rökkurró Í Gamla Bókasafninu Hafnarfirði Fimmtudaginn 8. Mars Byrjar klukkan 19.00 stundvíslega Aðgangseyrir 500 kr ANDSPYRNA - SAVING ICELAND...
Posted by Rökkurró on Tue, 06 Mar 2007 02:36:00 PST

Leit að klukkuspili/xylophone/metallophone

Halló,við erum í pínu veseni þessa dagana.  Þannig er mál með vexti að við erum að leita okkur að nýju klukkuspili.  Þannig að ef að þú veist um einhvern(netverslun, hljóðfæraverslun, einsta...
Posted by Rökkurró on Thu, 08 Feb 2007 11:02:00 PST

TÞM part II

Hér er dagskráin!TÞM Tónleikar í Hafnarhúsið 13 jan 2007 Húsið opnar kl 16:00 Kynningar og spjall ( Kynna Starfsemin og hljómsveitir/listamenn ) 17:00 Rökkurró 17:30 Ólafur A...
Posted by Rökkurró on Sun, 07 Jan 2007 09:43:00 PST

TÞM

Styrktartónleikar fyrir Tónlistarþróunarmiðstöðina. Hús sem hefur verið heimili fyrir t.d. Rökkurró (undanfarna mánuði) og hundruð fleiri hljómsveita í þau 6 ár sem TÞM hefur verið starfandi. Nú ...
Posted by Rökkurró on Sat, 06 Jan 2007 07:44:00 PST