Graduale Nobili profile picture

Graduale Nobili

About Me

Graduale Nobili var stofnaður haustið 2000. Kórinn er skipaður 24 stúlkum, völdum úr hópi þeirra sem sungið hafa með Gradualekór Langholtskirkju. Allir kórfélagar hafa stundað tónlistarnám og margir stefna á að hafa tónlist að ævistarfi. Kórinn vakti gífurlega athygli strax og voru umsagnir gagnrýnenda eftir fyrstu sjálfstæðu tónleikana svo lofsamlegar að fátítt má telja. "Ég fullyrði að enginn íslenskur kór hafi sprottið fram svo fullskapaður á fyrstu tónleikum sínum sem þessi nýi stúlknakór Jóns Stefánssonar. Þetta eru stór orð en þarna bar allt að sama brunni: söngaginn var fullkominn, raddgæðin ótvíræð og músíkalskur söngur mun fágaðri en gengur og gerist. Þessar stelpur voru hreint út sagt frábærar." (Mbl. Bergþóra Jónsdóttir) Kórinn tók þátt í "Evrópsku æskukórakeppninni" í Kalundborg í Danmörku í apríl 2001 og hreppti þar annað sæti. Stjórnandi kórsins hefur frá upphafi verið Jón Stefánsson.
Graduale Nobili was founded in the autumn of 2000. The choir comprises 24 girls who have been selected from among those who have sung with the Langholtskirkja Graduale Choir. All the members of the choir have pursued musical studies, and many aim for a career in music. The choir was immediately well received and after its first independent concert, critics heaped praise upon the new choir. "I declare that no Icelandic choir has sprung up fully-formed at its first concert like Jón Stefánsson's new girls' choir. This is not lightly said, but here everything came together: vocal discipline was perfect, the quality of the voices indisputable, and musical singing far more polished than one is accustomed to. These girls were, literally, wonderful." (Morgunblaðið review, Bergþóra Jónsdóttir) The choir participated in the European Youth Choirs Competition at Kalundborg, Denmark, in April 2001, where it was placed second. The choir's conductor from it's foundation has been Jón Stefánsson.
Try the BEST MySpace Editor and MySpace Backgrounds at MySpace Toolbox !

My Interests

Music:

Member Since: 19/09/2007
Influences:
Sounds Like: heaven
Record Label: Unsigned

My Blog

Llangollen International Musical Eisteddfod, new songs and videos!

Kæru vinir!Núna í júlí erum við að taka þátt í einni stærstu og virtustu kórakeppni í heimi, Eisteddfod í litlu þorpi í Wales, Llangollen. Við keppum í tveimur flokkum, bæði sem kvennakór og sem kamme...
Posted by on Wed, 27 May 2009 07:00:00 GMT

In Paradisum (CD)

Húrra!!! Diskurinn okkar er loksins kominn!1.Ég vil lofa eina þá (I praise her) (Bára Grímsdóttir)2.Haustvísur til Máríu (Autumn songs to Maria) (Atli Heimir Sveinsson)3.Maríuljóð (Poem to Maria...
Posted by on Sat, 26 Apr 2008 06:25:00 GMT

Geisladiskar

Hæ allir:)Takk fyrir alveg frábærar viðtökur á þessum fyrstu dögum myspace síðunnar okkar! Við vildum benda ykkur á að "gamli" diskurinn okkar sem kom út 2001 er enn fáanlegur, og minnsta mál að nálga...
Posted by on Sun, 23 Sep 2007 09:14:00 GMT