Pála profile picture

Pála

Fólk Er Fífl

About Me


Ég er mjúk sál vafin í harðan trefil. Huxuður í einkennisbúning. http://pala.bloggar.is

My Interests

Sociology

Psychology

Philosophy

Singing

Drama

Music

Designing clothes

Photography

French

Wicca

Café's

I'd like to meet:

Jeff Buckley, Raine Maida, Elly Kedward, Elijah Wood.

Music:

This Week:

Movies:

United States of Leland

Eternal Sunshine of the Spotless Mind

The Village

Englar Alheimsins

Donnie Darko

Books:

His Dark Materials

The Da Vinci Code

The Harry Potter series

Bítlaávarpið

Englar Alheimsins

Bridget Jones' Diary

The Hobbit

Lífsloginn

My Blog

Þú með greini

Teldu, teldu,teldu bara,þú veitir enga andagiftþó við séum með sama háralit, (en annars konar blæbrigði)Teldu, teldu,taldirðu mig geðveika.Það er ekki málfræðivillameð greini,en greinilega truflar ken...
Posted by Pála on Mon, 08 Oct 2007 06:05:00 PST

Geðveiki á hælum

Sitja saman andans mennog konur.Fjandans rolur.Hvert eitt hefurannars konar metnaðen meginmaður.Hvert eitt hefursína geðveiki á hælum,pinnahælum sælum.Misfélagslynda,miseigingjarna,geðveiki....
Posted by Pála on Tue, 04 Sep 2007 11:31:00 PST

Eirðarlæs

sef eins og sængin,stutt en yfir okkur bæði,les greinar,eirðarlæs,um kippi í vöðvasem þarf að stöðva,en gefst upp á greinalestritil að lesa lítið skrítið skilagreyog eigin óletruð orðum þunga kippi í ...
Posted by Pála on Tue, 04 Sep 2007 11:30:00 PST

Nútímahetja

..> ,, Ég myndisynda yfir heimshöfin sjö,klífa hæstu tindaog vaða gegnum eld -og brennistein, jafnvel -fyrir símanúmerið þitt.,,Svo myndi égsenda þér smsog segja þér það,"sagð'ann.,,En það er óþarfi...
Posted by Pála on Wed, 25 Jul 2007 02:33:00 PST

Illfygli

Tíminn flýgur - lýgurog lofar þér helling af sér,gulli og grænum skógumog krefst svo einskis af þér.Tíminn flýgur - lýgurog launar þér aldrei nóg.Öldrun þín gerði honum kleift að fljúga,án þín fengi t...
Posted by Pála on Thu, 28 Jun 2007 11:31:00 PST

Refur (eina nótt)

Þú ert lævís refur sem að mér laumaðistí djúpum andvökusvefni.Og augu mín sáu ekkertþó galopin væru.Blinduð af aðdáun.Þú fullyrtirað ég væri fullkominen horfðir á myrkrið.Ég vaknaði sofandivið hurðars...
Posted by Pála on Sun, 03 Jun 2007 03:38:00 PST

Þetta

Þetta.Þetta er til þín, þúsem ert ennþá héren samt svo fjarriog löngu farinn burt.Veistu, þetta...þetta er til þín;að hjartað mittbrestur á hverjum degi.En það eru ekkibrestirnir sem...sem angra,heldu...
Posted by Pála on Wed, 16 May 2007 05:07:00 PST

Einhverskonar yfirborðskennd tilvistarkreppa

Ég vildi að ég vildi að ég værinógu saklaus til að elska þig ennþá.Það er ekki staður í heiminum sem ég myndi frekar vilja vera á,bara alls ekki hér.Allt sem mig langar er að langa,en mig langar ekki ...
Posted by Pála on Sat, 05 May 2007 05:57:00 PST

Engir sokkar

Ég heyrði lagstúf sem hljómaði eins og þú,sitjandi við tölvuna seint um kvöld....í stuttermabolog gallabuxumen engum sokkum.En loks er ég kom í heiminnvarstu sofnaðurmeð tussulegt hárog tóma drauma.Lö...
Posted by Pála on Wed, 28 Mar 2007 04:13:00 PST

Þokuljós

Hundrað metrar eftir.Geng ég upp Hafnarstrætiá móti umferðeins vel og ég get.Fimmtíu metrar eftir.Ég þarf bara að koma viðí nokkrum búðum fyrst.Tíu metrar eftir.Ég ætla að fá einn swiss mocca.Tvöfalda...
Posted by Pála on Sun, 18 Mar 2007 01:57:00 PST