Axel Ingi profile picture

Axel Ingi

Sweet mercy is nobility’s true badge.

About Me

Mismerkilegar staðreyndir um mig:- Ég elska tónlist. - Ég spila á píanó og kontrabassa og er að hefja söngnám. - Ég er búinn með fyrstu tvö árin í Menntaskólanum á Akureyri. - Ég fór sem skiptinemi til Dóminíska Lýðveldisins, kom aftur eftir hálfs árs dvöl. - Ég vinn þremur vinnum. - Mér líður vel í leikhúsum. - Ég ætla að byrja aftur í skólanum í haust og klára það frá. - Síðan liggur leið mín út í heim að læra leiklist eða tónlist, ef ekki bara bæði. - Ég elska að lesa bækur og horfa á góðar bíómyndir. - Ég á frábæra og hæfileikaríka yngri systur. - Ég verð alltaf jafn ótrúlega kvíðinn þegar ég er að fara að spila tónlist fyrir framan fólk, sama hversu fáa. - Ég á frábæra foreldra. - Ég var nýlega kjörinn varaformaður Leikfélags Menntaskólans á Akureyri árið 2008-2009 - Ég átti bláan Golf sem var kallaður Kjartan en á núna dökkbláan passat sem er kallaður Dingó. - Ég á hund sem heitir Nóta. - Ég er Apple freak. Ég á tvo iPoda (annar þeirra reyndar í Dóminíska Lýðveldinu) og Macbook Pro. - Ég á fullt af yndislegum vinum sem ég dýrka út af lífinu. - Þegar ég var á öðru ári samdi ég tónlistina fyrir uppfærslu leikfélags Menntaskólans á Akureyri á leikritinu Draumi á Jónsmessunótt eftir Shakespeare. - Ég á allt of mikið af leikjatölvum, í heildina 5 mismunandi tölvur. - Þegar ég er reiður eða pirraður finnst mér best að blasta einhverja tryllingslega kvikmyndatónlist og keyra um. - Mig dreymir um að verða annaðhvort leikstjóri eða tónskáld. - Ég hef aldrei unnið á sama staðnum tvö sumur í röð. - Ég fór á tónleika með Rufus Wainwright í háskólabíói - Ég var að spila á hljómborð í leikritinu Wake me up sem var verið að sýna í samkomuhúsinu Akureyri.

My Interests

Tónlist, lestur, skrif, tónsmíðar, kvikmyndir, ljóð, matur, tónlist og meiri tónlist.

I'd like to meet:

Jóakim Aðalönd...

Music:

- Rufus Wainwright - Elton John - David Bowie - Daft Punk - The Beatles - Hjaltalín - Creedence Clearwater - Queen - Justin Timberlake - Damien Rice - Frou Frou - Coldplay - Norah Jones - Lay Low - John Lennon - Natasha Bedingfield - Diana Krall - Louis Armstrong - Ella Fitzgerald - Norah Jones - Regina Spektor - Frank Sinatra - Fiona Apple - Franz Ferdinand - Cole Porter - Deep Purple - Abba - Imogen Heap - John MayerSvo er það klassíska tónlistin: Tchaikovsky, Chopin, Prokofiev, Mozart, Wagner, Dvorák, Bizet, Bach, Strauss, Beethoven. Og þess að auki kvikmyndatónlist: Howard Shore, Danny Elfman, John Williams, James Newton Howard, James Horner, Javier Nevarrete, Hans Zimmer o.fl

Movies:

- Schindler's List - Donnie Darko - Pulp Fiction - Scarface - Silence of the lambs - El Laberinto del Fauno (Pan's Laberynth) - Gangs of New York - American Beauty - The Usual Suspects - The Aviator - Psycho - Romeo + Juliet - Gladiator - Jaws - Finding Neverland - Love Actually - The Constant Gardener - The Fountain - Match Point - Goodfellas - The Queen - Braindead - Kill Bill vol. 1 & 2 - Les Choristes - Amelie - King Kong - The Pianist - Perfume - Garden State - The Departed - Notes on a Scandal - The Lord of The Rings trilogy - Both Star Wars trilogies - Pirates of the Caribbean 1 & 2 - Indiana Jones trilogy - The Nightmare Before Christmas - Shawshank Redemption - Moulin Rouge - Big Fish - Walk the Line - Signs - The Phantom of the Opera - The Da Vinci Code - Keeping Mum - Charlie and the Chocolate Factory - Sleepy Hollow - Chicago - The Shining - Master and commander: The Far Side of the World - Corpse Bride - The Village - Rocky Horror Picture Show - Alien - Sunset Blvd.

Television:

- Coupling - The Simpson - Family guy - Queer as Folk - Seinfeld - Friends - Futurama - Little Brittain

Books:

- Lord of The Rings - Harry Potter - Abarat - The Thief of Always - The 13 and 1/2 lives of Captain Bluebear - The Life of Pi - The golden Compass - Dracula - Silmerillion - The Hobbit - Þriðja táknið - Mists of Avalon - Ishmael - Og fullt fleira

Heroes:

Sá sem á hjarta mitt þegar um það er spurt...