Hress/Fresh profile picture

Hress/Fresh

Jájá.

About Me


„En talandi um færa hljóðfæraleikara þá var þriðja sveit kvöldsins ekki á flæðiskeri stödd í þeim málum. Það var hljómsveitin Hress/Fresh sem spilaði instumental jassvafið rokk af mikilli færni. Bæði lögin voru virkilega frumleg og vel samin auk þess voru hljóðfæraleikararnir með taktana á hreinu. Þá ber að nefna hljómborðsleikarann sem svoleiðis glamraði á hljómborðinu eins og hann ætti lífið að leysa og trommuleikarinn sem sýndi mikla snilli á trommusettinu hans og lék sér með trommukjuðana milli fingrana sína. Það má því vel segja að hljómsveitin Hress/Fresh stóð vel undir nafni.“ - Berglind Ingibertsdóttir (rjominn.is)
Hress/Fresh varð til fyrir örugglega rúmum tveim árum þegar Elli og Halli hittust á fylleríi á chefs. Ingi Bjarni og Halli voru með plön um að spila einhvern hressan bræðing í skólanum. Tenglsin voru einhvern veginn þannig að Elli og Halli voru gamlir skólafélagar, Ingi og Halli eru skólafélagar, Ingi og Elli voru saman í Tónlistarskóla Arbæjar og eru nú saman í FÍH og Halli og Gunni voru saman í hljómsveitinni Gay Parad.Hressa Freshið hefur spilað á mörgum stöðum og komið víða við á þessum tíma sem bandið hefur verið til. Hress/Fresh hefur spilað á stöðum eins og Iðnó, Tjarnarbíó, MH, MR, FB, Hitt húsið, Hljómalind og mörgum fleiri fallegum holum í 101. Þann 17. júní árið 2007 spilaði hljómsveitin fyrir hundruð Íslendinga á Arnarhóli.Hress/Fresh er erfitt að skilgreina en það er á hreinu að þar sem hressið kemur saman þar er partý. Einnig má bæta því við að okkur er illa við þegar fólk segir tónlistina okkar vera jazz...música para beber (ísl. Tónlist til að drekka)

Myspace Layouts at Pimp-My-Profile.com / Black & White - Image Hosting

My Interests

Music:

Member Since: 10/23/2006
Band Members: Ingi Bjarni Skúlason - Píanó og hljómborðGunnar Leó Pálsson - Trommur og slagverkHaraldur Gunnar - BassiElvar Örn - Gítar
Influences: Áhrif Hress/Fresh koma úr öllum áttum tónlistar...Blues, Jazz, Funk, Klassík og rokkskotin grúf í bland við svalar og eiturhressar melodíur og sóló sem fylgja með þrumum og eldingum í kjölfarið þegar refurinn tekur á rás.
Record Label: unsigned
Type of Label: None

My Blog

Tónleikar!

Hljómsveitin HRESS/FRESH...... ahahahhahaa!!!!!!Spilar á Kaffi Hljómalind laugardaginn 10. nóvember. Klukkan 21:00 (þegar litli vísirinn er á 9 og sá stóri á 12)Það er FRÍTT inn. GRATIS - ---- Frumfl...
Posted by Hress/Fresh on Wed, 07 Nov 2007 01:27:00 PST

Nýstirni vikunnar á Reykjavík fm 101,5

hress/fresh hlutu titilinn nýstirni vikunnar útvarpsstöðinni reykjavík fm 101,5 og finnst okkur það mikill heiður, við viljum þakka þeim sem hafa hlustað... Við höfum verið duglegir við að æfa og semj...
Posted by Hress/Fresh on Thu, 04 Oct 2007 03:28:00 PST

stúdíó og 3 ný lög

Í síðustu viku skelltu Hressararnir sér í stúdíó í Motor studios hjá Einari upptökumaster. Tókum upp 3 lög sem hljóma framar vonum og voru þau keyrð í gegnum upptökur á 3 dögum. Þetta er einskonar bla...
Posted by Hress/Fresh on Mon, 02 Jul 2007 05:30:00 PST

Besti hljómborðskeikarinn og besti gítarleikarinn á Músíktilraunum

Á laugardaginn síðastliðinn var Ingi Bjarni valinn sem besti hljómborðsleikarinn á Músíktilraunum 2007 og Elvar var valinn besti gítarleikarinn. Við viljum þakka öllum sem eiga það skilið.
Posted by Hress/Fresh on Wed, 04 Apr 2007 10:22:00 PST

Músíktilraunir Búnar - ELLI OG INGI TILNEFNDIR TIL BESTU SPILARA

Sælt veri fólkið! Ég vil bara þakka kærlega öllum sem sáu okkur á músíktilraunum og hafa hrósað okkur og hafa viðtökurnar verið frábærar þó svo að hljósmveitin hafi ekki komist áfram. Við vorum pínusv...
Posted by Hress/Fresh on Thu, 29 Mar 2007 09:14:00 PST

MÚSÍKTILRAUNIR Á FÖSTUDAGINN, 23. MARS!

SÆLAR/SÆLER... HRESS/FRESH ætlar að rústa undankvöldi músíktilrauna næsta föstudag. Bið alla fallega einstaklinga sem hafa fætur og þá sem ekki hafa fætur að mæta og kjósa okkur áfram því við verð...
Posted by Hress/Fresh on Sun, 18 Mar 2007 10:41:00 PST

Einstaklega vel heppnaðir tónleikar

Á fimmtudaginn voru haldnir bestu Hress/Fresh tónleikar sem sögur fara af. Hress/Fresh höfðu ekkert æft fyrir þessa tónleika og þeir æfðu síðast fyrir þremur vikum síðan. Á soundcheck-inu renndu þeir ...
Posted by Hress/Fresh on Sat, 25 Nov 2006 04:38:00 PST

what's so fresh ?

daginn... Hress/Fresh eru þessa dagana að æfa upp nýtt prógram í stífum æfingarbúðum. nýja efnið fór fram úr öllum vonum og  lofar svona helvíti góðu og verða áhangendur hljómsveitarinnar ekki sv...
Posted by Hress/Fresh on Sun, 29 Oct 2006 06:19:00 PST