„En talandi um færa hljóðfæraleikara þá var þriðja sveit kvöldsins ekki á flæðiskeri stödd í þeim málum. Það var hljómsveitin Hress/Fresh sem spilaði instumental jassvafið rokk af mikilli færni. Bæði lögin voru virkilega frumleg og vel samin auk þess voru hljóðfæraleikararnir með taktana á hreinu. Þá ber að nefna hljómborðsleikarann sem svoleiðis glamraði á hljómborðinu eins og hann ætti lífið að leysa og trommuleikarinn sem sýndi mikla snilli á trommusettinu hans og lék sér með trommukjuðana milli fingrana sína. Það má því vel segja að hljómsveitin Hress/Fresh stóð vel undir nafni.“ - Berglind Ingibertsdóttir (rjominn.is)
Hress/Fresh varð til fyrir örugglega rúmum tveim árum þegar Elli og Halli hittust á fyllerÃi á chefs. Ingi Bjarni og Halli voru með plön um að spila einhvern hressan bræðing à skólanum. Tenglsin voru einhvern veginn þannig að Elli og Halli voru gamlir skólafélagar, Ingi og Halli eru skólafélagar, Ingi og Elli voru saman à Tónlistarskóla Arbæjar og eru nú saman à FÃH og Halli og Gunni voru saman à hljómsveitinni Gay Parad.Hressa Freshið hefur spilað á mörgum stöðum og komið vÃða við á þessum tÃma sem bandið hefur verið til. Hress/Fresh hefur spilað á stöðum eins og Iðnó, TjarnarbÃó, MH, MR, FB, Hitt húsið, Hljómalind og mörgum fleiri fallegum holum à 101. Þann 17. júnà árið 2007 spilaði hljómsveitin fyrir hundruð Ãslendinga á Arnarhóli.Hress/Fresh er erfitt að skilgreina en það er á hreinu að þar sem hressið kemur saman þar er partý. Einnig má bæta þvà við að okkur er illa við þegar fólk segir tónlistina okkar vera jazz...música para beber (Ãsl. Tónlist til að drekka)
Myspace Layouts at Pimp-My-Profile.com / Black & White - Image Hosting