Tepokinn profile picture

Tepokinn

About Me

Tepokinn var stofnaður á vormánuðum 2006 sem skapandi sumarstarfshópur Hins Hússins. Fyrsta árið var hljómsveitin kvartett en næsta vor var ákveðið að sækja aftur um sem skapandi sumarstarfshópur en að viðbættum saxófónleikaranum Ingimari Andersen. Í upphafi var stefna hljómsveitarinnar meginstraums djass en nú í dag hefur hljómsveitin einnig hallast að latin tónlist, allskyns þjóðlagatónlist ásamt eigin lagasmíðum eins og heyra má hér á síðunni. Engin áhersla hafði verið lögð á frumsamið efni þar til að hljómsveitin hóf samstarf við danshópinn Samyrkja, sem var einnig skapandi sumarstarfshópur 2007. Tepokinn tók sig þá til og samdi tónlist við dansa Samyrkjanna. Úr var sýningin Moment Seen sem sýnd var tvívegis hér heima auk þriggja sýninga í Stokkhólmi við mikið lof gagnrýnenda. Nú í haust fór hljómborðsleikari sveitarinnar í skiptinám til Svíþjóðar en skarðið fyllti Steingrímur Karl.

My Interests

Music:

Member Since: 27/11/2006
Band Members: Jóhannes Þorleiksson - Trumpet
Ingimar Andersen - Saxophone
Kristján Tryggvi Martinsson/Steingrímur Karl Teague - Piano/Synths
Leifur Gunnarsson - Bass
Magnús Trygvason Eliassen - Drums

Influences: Dried fish, beef Jerky, amazing home made fruit-juice and sheeps head.
Sounds Like: Good mixture of our influences listed here above.
Record Label: Unsigned

My Blog

The item has been deleted


Posted by on