KVIKA profile picture

KVIKA

ruv_kvika

About Me


Fáir fara oftar í bíó en Íslendingar. Íslensk kvikmyndagerð er í uppsveiflu og kvikmyndamenning hefur tekið örum breytingum undanfarin ár. Kvika er liðugur útvarpsþáttur helgaður kvikmyndalistinni þar sem Sigríður Pétursdóttir, kvikmyndafræðingur, fjallar um kvikmyndir frá öllum heimshornum, hinum ýmsu tímabilum og af öllum gerðum. Rætt verður við fagfólk og áhugamenn, leikin tónlist og sagðar sögur af þeim margháttuðu upplifunum sem verða í myrkum bíósölum. Kvika verður á dagskrá Rásar 1 á laugardagsmorgnum kl. 10.15. í vetur. HEIMASÍÐA ÞÁTTARINS ER WWW.KVIKA.NET

My Interests

Kvikmyndir, tónlist, bækur og fjölmiðlar

I'd like to meet:

Kieslowski, Susanne Bier, Bergman, Audrey Hepburn, Antonioni, Sofia Coppola, Billy Wilder, Truffaut, Lukas Moodysson, Helen Mirren, Fassbinder, Morricone, Dreyer, Ingrid Bergman, Mike Leigh, Hitchcock, Dario Argento, Preisner, Julie Christi, Polanski, Juliette Binoche, Fellini, Eisenstein, Jean-Pierre Jeunet, Almadovar, Judy Dench, Coen bræður... listinn er langur...

Music:

Kvikmyndatónlist, Soundspell, Emiliana Torrini, Björk, Air, Sufjan Stevens, Ella, Billie og ótal fleiri.

Movies:

Blár, Hvítur og Rauður eftir Kieslowski, Rebecca, The Virgin Suicides, Sunset Blvd.,Lilya 4-ever, Jóhanna af Örk, Caché, Árbítur hjá Tiffany's, Tvöfalt líf Veróníku, Little Miss Sunshine, Áhugamaðurinn, Sumarið með Moniku, Sælureitur (Smultronstället), The Apartment, Blue Velvet, Babel, Allt um móður mína, Paris Je t'aime, Borg guðs og fjöldi annarra.

Television:

Six Feet Under, breskir sakamálaþættir, Little Britain, Angels In America, fullt af góðum dönskum og sænskum framhaldsþáttum, og var ég búin að breskt breskt sjónvarpsefni? :o)

My Blog

Kvika 3. 5. 2008

Að þessu sinni er yfirskrift þáttarins Snemma beygist krókurinn". Í Kviku er m.a. sagt sagt frá því hvað strákurinn sem lék Roland í Benjamín dúfu og stelpan sem lék Tjörven í Á Saltkráku eru að gera...
Posted by KVIKA on Fri, 02 May 2008 04:04:00 PST

Kvika 26. apríl 2008

Húmor í kvikmyndum og sjónvarpi er í brennidepli í Kviku að þessu sinni. Kímni og grín með rannsakandi augum þjóðfræðingsins Kristínar Einarsdóttur. Síðar í þættinum berst leikurinn til Ítalíu þegar V...
Posted by KVIKA on Wed, 23 Apr 2008 03:55:00 PST

Kvika 19. apríl 2008

Hvítasunnuhelgina 9-12. maí verður Skjaldborg  hátíð íslenkra heimildamynda haldin í annað sinn á Patreksfirði. Gunnar Theodór Eggertsson, kvikmyndafræðingur er annar talsmanna hátíðarinnar. Hann seg...
Posted by KVIKA on Thu, 17 Apr 2008 08:24:00 PST

Kvika 12. apríl 2008

Þátturinn er að mestu helgaður framleiðslu kvikmynda. Hvaða hlutverk hefur kvikmyndaframleiðandi? Þeirri spurningu og mörgum fleiri svara gestir þáttarins, Hrönn Kristinsdóttir og Kristín Atladóttir. ...
Posted by KVIKA on Fri, 11 Apr 2008 04:33:00 PST

Kvika 5. apríl 2008

Betty Davis hefði orðið 100 ára í dag (5. Apríl) hefði henni enst aldur. Kvika leyfir hlustendum að heyra brot úr myndinni Now Voyager með Davis auk þess sem sagt er frá stjörnunni og lesinn stuttur k...
Posted by KVIKA on Fri, 04 Apr 2008 03:31:00 PST

Kvika 29. mars 2008

Stuttmyndir og vídeóverk á Egilsstöðum, frumsýning Stóra plansins og 400 slög eftir Truffaut. Kvika kemur víða við að þessu sinni, bæði í fortíð og nútíð. Ása Helga Hjörleifsdóttir, bókmennta- og kvik...
Posted by KVIKA on Thu, 27 Mar 2008 08:39:00 PST

Kvika 29. mars 2008

Stuttmyndir og vídeóverk á Egilsstöðum, frumsýning Stóra plansins og 400 slög eftir Truffaut. Kvika kemur víða við að þessu sinni, bæði í fortíð og nútíð. Ása Helga Hjörleifsdóttir, bókmennta- og kvik...
Posted by KVIKA on Thu, 27 Mar 2008 08:39:00 PST

Kvika 15. mars 2008

Ný íslensk kvikmynd, Heiðin, er frumsýnd um helgina. Kolsvört kómedía og rammíslensk vegamynd. Leikstjóri myndarinnar, Einar Þór Gunnlaugsson og einn leikaranna, Ólafur S. K. Þorvaldz eru gestir Kviku...
Posted by KVIKA on Fri, 14 Mar 2008 04:40:00 PST

Kvika 8. mars 2008

Viðmælendur þáttarins eiga það sameiginlegt að vera ungt kvikmyndafólk og bæði áttu þau stuttmyndir á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni síðastliðið haust, Bræðrabyltu um tvo samkynhneigða glímumenn og Her...
Posted by KVIKA on Fri, 07 Mar 2008 02:16:00 PST

Kvika 1. mars 2008 kl. 10.15

Teiknimyndir eru í brennidepli í Kviku að þessu sinni. Rætt er við Kristínu Evu Þórhallsdóttur, sem lærði tilraunakennda hreyfimyndagerð við Cal Arts skólann í Bandaríkjunum. Þar hafa margir þekktir n...
Posted by KVIKA on Thu, 28 Feb 2008 08:13:00 PST