Ég heiti Hermann og er úr Hafnarfirði en þar er einmitt gott að vera. Ég er giftur Söru Óskasdóttur, við giftum okkur 17. júnà 2005 auðvitað à Hafnarfirði. Nánar tiltekið à SléttuhlÃð. Við eigum einn son, Logi Þór. Hann er fæddur 18. maà 2007. Að sjálfsögðu er hann stórkostlegur.
Þar fyrir utan er það loðdýrið Elvis, fjögurra ára blendingur Chivauva og Silki Terrier. Ótrúlega skapgóður en svoldið vitlaus. Ég starfa hjá hugbúnaðarafyrirtækinu.