Erla profile picture

Erla

erlastardust

About Me

I try to be Me, don't you? In here it's harder than most places, but in any case I will try to be nice. Unless you are sleezy. Mediajestic
presents:

Edit
MySpace
Profiles

Rate
MySpace
Profiles

My Interests

Language (theory+practice). Considering its differences affecting everything, it must be everything, although I wouldn't claim an interest in everything.

I'd like to meet:

I don't like meat

Music:

Many solos, many solas, fewer bands. Lots of Ts. Pulp and Smiths and Sonic Youth, forever and always.

Movies:

Sometimes

Books:

Always

Heroes:

hversdags

My Blog

Friendsar

Það er gaman að eiga vini. Það er líka gaman að eiga myndir af vinum sínum og jafnvel enn betra að geta raðað öllusaman í stafræna forgangsröð. Þetta skilja hugvitströll á borð við hönnuði M...
Posted by Erla on Thu, 12 Apr 2007 10:34:00 PST

Overplanner anonymous

Hæ, einhver. Life is good those days, but fortunately I have some complaints left:1) I'm almost always busy. It's probably because I am taking my studies seriously, for the first time since studies me...
Posted by Erla on Thu, 29 Mar 2007 05:59:00 PST

ratses and rootses

I just came to think of the similarity of adjectives rotinn og rætinn, in form as well as meaning. Rottenness digs down as deep as roots and roots can suffocate the soil. Some people are r) or r) and&...
Posted by Erla on Wed, 31 Jan 2007 12:05:00 PST

Janúarmyrkur

Ég er andvaka. Það er ógaman, og jafnframt allsendis einasta ástæða þessarar færslu. Við sofnuðum nefnilega óvenju snemma í kvöld. Þó var ég óvenju lengi að sofna sökum eldglæringa í bakgarðinum, rétt...
Posted by Erla on Tue, 09 Jan 2007 03:43:00 PST

if life's for living...

Ég passa vinnuna meðan restin af öllum er í óvissuferð. Föstudagskyrrð og falleg birta og súrar gúrkur. Karókí í kvöld?
Posted by Erla on Fri, 24 Nov 2006 05:10:00 PST

Blómið, lyktin og húsið

Sum blóm; svo falleg að þau virðast gervi uns safi vætlar úr sári. Á meðan virðist sumt gervið ósvikið uns það veldur sárum sem eru nákvæmlega jafn fossandi djúp og þau virðas...
Posted by Erla on Thu, 09 Nov 2006 11:58:00 PST

Life: a cabaret?

Það er söngur í Wishful thinking, og ég upplifi lög yfirleitt mikið útfrá söng en þetta virðist frekar upplifast útfrá, upplifun? Hljómar einsog eitthvað innvortis. Ég nenni ekki að skrifa ensku, mér ...
Posted by Erla on Fri, 03 Nov 2006 02:04:00 PST

Wishful thinking...

...er uppáhaldsPulplagið heimsins í dag, og nokkra á undan. Í því er enginn söngur, svo ég blístra og humma og fingratromma á skóna mína.
Posted by Erla on Thu, 02 Nov 2006 10:00:00 PST

Frankenstein vill hausinn þinn!

Ég fór í sund í dag, í Vesturbæjarlaugina. Þar var gaman og gufa og margar hugsanir til Veru. Ég hjarta sund hjarta Vera. Mér finnst dálítið heillandi að velta því fyrir mér hversu mikið hormagn væri ...
Posted by Erla on Thu, 26 Oct 2006 12:24:00 PST

Music to wake up girls by

Want to be a hero in a bed?Afhverju 1) fæ ég svo mikið spam 2) er svo erfitt að vakna? Í morgun var rúmið ísmoli, sængin úr sagi og glugginn opinn. Hárið var flækt og það var vont og klukkan auk þess ...
Posted by Erla on Wed, 25 Oct 2006 03:23:00 PST