Ungir Jafnaðarmenn profile picture

Ungir Jafnaðarmenn

About Me

Ungir jafnaðarmenn er ungliðahreyfing Samfylkingarinnar. Starf félagsins byggist á grunngildum jafnaðarstefnunnar um frelsi, jafnrétti og bræðralag. UJ er opið öllum á aldrinum 16 til 35 ára, sem vilja vinna að framgangi jafnaðarstefnunnar.

KÍKTU á SAMFO.IS
Lagið HITI með Sprengjuhöllinni er lagið okkar Ungra jafnaðarmanna
Hægt er að hlaða því niður frítt á samfo.is

WWW.UJR.IS

Málefnin, pistlarnir, svitinn
... og einhverjir sem eru í þessu ekki bara útaf myspeisvinunum

My Blog

Kjósum breytingar í dag!

Þá er komið að því. Stóri dagurinn er í dag og vonandi verða úrslitin Samfylkingunni í vil, en fyrst og fremst að það verði breytingar og ríkisstjórnin falli. Gleymið ekki að fara og kjósa elsku vini...
Posted by on Fri, 11 May 2007 16:55:00 GMT

Fyrsta og eina stjórnmálastefnan um börn

Málefni dagsins varðar börnin og ungmennin - framtíðinaSamfylkingin bjó til tímamótaplagg. Fyrstu heildstæðu barnastefnuna sem stjórnmálaflokkur gerir á Íslandi.Hvers virði er það?Eins og Ingibjörg Só...
Posted by on Thu, 10 May 2007 16:17:00 GMT

Eurovisjón partý í kvöld víða um landið

Júró í kvöld!Ungt Samfylkingarfólk í Reykjavík, Árborg og Akureyri standa fyrir gleði miklum í tengslum við Eurovision í dag þar sem okkar maður - Eiríkur rauði - mun koma, sjá og sigra.Reykjavík - Eu...
Posted by on Thu, 10 May 2007 06:21:00 GMT

Fagurt Ísland og Live Earth tónleikar

Byrjum á því að minna á Evróvisjón partý UJ á Café Victor kl 18 á fimmtudaginn. Pöbbquiz kl. 18 og veðmál um vinningsþjóðirnar sem komast áfram í aðalkeppnina - Veglegt verðlaun í boði!---------------...
Posted by on Wed, 09 May 2007 01:42:00 GMT

Friður og staðan á sama tíma fyrir 4 árum

Staðan á sama tíma fyrir fjórum árum síðan var þessi.Könnun Gallup 3.-5. maí 2003 - birt fjórum dögum fyrir kosningar: * B = 16,4% (fengu 17,7% // +1,3%) * D = 37,1% (fengu 33,7% // - 3,4%) *...
Posted by on Tue, 08 May 2007 05:25:00 GMT

Frjóa Ísland - menning og listir

Við viljum frjósama menningu á Íslandi. - Bæta lífsskilyrði sjálfstætt starfandi listamanna ...með því að efla starfslaunasjóð ríkisins og fjölga árlegum úthlutunum.- Efla alþjóðalega menningarstarfse...
Posted by on Mon, 07 May 2007 06:40:00 GMT

Metnaðarfull stefna um þróunarmál

Fjórföldum framlög til þróunarmálaÁrið 1970 settu Sameinuðu þjóðirnar það viðmið að iðnríki heimsins verðu 0,7% af landsframleiðslu til þróunarmála. Árið 2003 gaf Ísland 0,17% á sama kvarða og er stef...
Posted by on Fri, 04 May 2007 11:33:00 GMT

Virkjum hausinn!

- Menntun er grunnur að uppbyggingu atvinnulífsins- Gjaldfrjáls háskólamenntun í ríkisháskólum- Grunnframfærsla námslána endurspegli framfærsluþörf- 30% námslána breytist í styrk að loknu námi- Ókeypi...
Posted by on Wed, 02 May 2007 21:33:00 GMT

Oft er þörf en nú er nauðsyn!

Málefni dagsins 2. maíOft er þörf en nú er nauðsyn að koma ríkisstjórninni frá. Málefni dagsins tengist furðulegum málflutningi Árna Mathiesenar í gærkvöldi. Þar sagði hann forsendur þær sem stjórnara...
Posted by on Wed, 02 May 2007 07:33:00 GMT

Gleðilegan verkalýðsdag!

Í dag ætlar gengur ungt Samfylkingarfólk með Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík, BSRB, Bandalagi háskólamanna, Kennarasambandi Íslands ogIðnnemasambandi Íslands undir slagorðinu "Treystum vel...
Posted by on Tue, 01 May 2007 05:37:00 GMT