HM fyrir Víðsjá 6 |
Knattspyrna er hrífandi íþrótt. Margir hafa, jafnvel fyrir tilviljun, dregist inn í heim knattspyrnunnar, fengið bakteríuna eins og það er kallað, og eiga ekki afturkvæmt. Þetta á ekki við um okkur á... Posted by asmundur on Thu, 13 Jul 2006 06:04:00 PST |
HM fyrir Víðsjá 5 |
Sigurvegarar í stórleik í knattspyrnu yfirgefa leikvöllinn jafnan öðruvísi á sig komnir en þeir stigu inn á hann. Sama á við um taplið. Það getur verið erfitt fyrir taplið að sætta sig við orðinn hlut... Posted by asmundur on Sat, 08 Jul 2006 06:45:00 PST |
HM Víðsjá 4 |
Kæru vinir,
Í þessum töluðum orðum, eða ég ætti kannski að segja í þessum útvörpuðum orðum, því ég er ekki að tala í beinni útsendingu, er það komið í ljós hvaða knattpyrnulið verður heimsmeist... Posted by asmundur on Fri, 07 Jul 2006 05:18:00 PST |
HM fyri Víðsjá 3 |
Kæru vinir,
Ég er þakklátur fyrir það tækifæri að fá að taka þátt í þessu HM ævintýri með ykkur hér í Víðsjá. Og þó tæknin sé stundum að stríða okkur, dettur mér ekki í hug að blóta henni, held... Posted by asmundur on Sat, 24 Jun 2006 07:44:00 PST |
HM fyrir Víðsjá 2 |
Kæru vinir,
Í dag er 16. júní. Dagurinn fyrir 17. Júní, þjóðhátíðardag Íslendinga. Auðvitað er möguleiki að þú kæri hlustandi sért að hlusta á Víðsjá á netinu og í dag sé sautjándi júní. Ég ska... Posted by asmundur on Sat, 24 Jun 2006 07:41:00 PST |
HM fyrir Víðsjá 1 |
Kæru vinir,
Í dag og næstu fjóra föstudaga ætla ég, og ég er staddur í Berlín höfuðborg Þýskalands í glampandi sólskyni, að fjalla um heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fer hér fram í boði þý... Posted by asmundur on Sat, 24 Jun 2006 07:29:00 PST |
Hans og Grta |
Öll þekkjum við ævintýrið um Hans og Grétu. Það er vel hægt að læra lexíu af sögunni um svaðalfarir systkinanna. Lexíu sem getur nýtst okkur í lífinu framan af en sumir læra aldrei af reynslunni. Þei... Posted by asmundur on Tue, 24 Jan 2006 08:24:00 PST |