Leikfélag Fjölbrautaskólans à Garðabæ à samstarfi við NFFG setur à ár upp söngleikinn BIRDCAGE eftir Hrefnu Þórarinsdóttur. Hrefna leikstýrir einnig söngleiknum ásamt Ãstu MarÃu Harðardóttur, en báðar eru þær fyrrum nemendur skólans.Söngleikurinn er byggður á kvikmyndinni The Birdcage sem meðal annars skartaði stjörnum á borð við Robin Williams og Nathan Lane à aðalhlutverkum.Sýningin fjallar um parið Armand og StarÃnu sem reka drag-og-gay staðinn Birdcage. Armand er rekstrarstjóri staðarins en StarÃna er aðalskemmtilkrafturinn og kemur iðulega fram à dragi. Þegar sonur Armands ber honum fregnir af væntanlegu brúðkaupi sÃnu neyðist hann til að taka ákvarðanir sem hann bjóst ekki við að þurfa að taka..nokkurntÃmann.
à atburðarásina fléttast starfsmenn staðarins, spænsk/þýsk/Ãslenskur einkaþjónn, Presturinn Gunnar, frú hans og dóttir, fréttamenn, dragdrottningar,dramadrottningar, töframenn,trúðar og ýmsar aðrar furðuverur.
Frumsýnt er 21.febrúar à Urðarbrunni, sal FG, en almennar sýningar verða auglýstar sÃðar. Fylgist með og látið ekki þessa stórskemmtulegu og spennandi sýningu fram hjá ykkur fara.
Background from Yahoo search result