Ólöf profile picture

Ólöf

About Me

Ég er ung stúlka á átjánda ári og bý í Kópavoginum, en ég ólst upp útá landi í krummaskuði sem heitir Kirkjubæjarklaustur, eða bara Klaustur:) Ég er á öðru ári í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ, á myndlistabraut, og finnst það alveg algert æði!

My Blog

Mér leiðist

"Ríkisstarfsmenn eru margir hverjir óánægðir með nýtt netfangakerfi hjá ríkinu. Það er víst þannig að notaðir eru 9 stafir, svo att- merkið og nafn viðeigandi stofnunar. Stafirnir 9 eru þrír fyrstu ú...
Posted by on Mon, 28 Jan 2008 15:55:00 GMT