gullielli profile picture

gullielli

I am here for Friends

About Me

Hvað er hægt að segja um mig? - Ég get varla útskýrt hverskonar karakter ég er bara gegnum myspace, slíkt er ómögulegt. Þið verðið bara að spurja þá sem standa mér næst því ég get með engu móti gefið góða og sanna lýsingu á sjálfum mér.

Ég ætla samt að koma með nokkrar línur um mig:
Ég er hvorki feiminn né of framhleypinn. Ef að ég hef skoðun á einhverju þá stend ég við þá skoðun. Hins vegar get ég alveg skipt um skoðun á einhverju ef góð rök eru fyrir því. Ég er vinur vina minna og ég passa upp á mitt fólk. Ég tel mig vera fyndinn og mjög skemmtilegan til að vera með. Áfengið finnst mér gott í hófi, þ.e. á böllum og klúbbum með góðum félagsskap. Ég dansa (blikk stelpur).

Profile courtesy of MySpace Layouts
MySpace Layouts MySpace Layouts
MySpace Codes
MySpace Backgrounds
Myspace Generators Myspace Generators

My Interests

Ég vil rækta líf mitt, eignast nýja vini, styrkja gömlu vináttuna, spila EVE ^^, hlusta á tónlist og fleira.

I'd like to meet:

Tolkien, Guð, Hauk afa minn, Hugo Weaving og fleiri.

Music:

Rage against the machine, Ampop, moby, Shiny toy guns, the Killers, Incububs, My chemical romance, Scissor sisters og fleira.

Movies:

the Rock, Boondock Saints, V for Vendetta og the Matrix.

Television:

HEROES!!!!!! Everybody loves raymond, TOP GEAR, Battlestar Galactica, Dexter, House, Supernatural, South park, American Dad og Family guy.

Books:

Hringjadróttinssaga, Artemis Fowl, Don Kíkóti, Harry Potter, Englar og Djöflar, Hobbitinn, Silmerillinn og fleira.

Heroes:

Fjölskyldan og vinirnir.

My Blog

Daglegt líf og þannig crap

Jay! - Þriðja bloggið mitt á myspace!Ég er kominn með hellings vini. Reyndar hef ég neitað alveg fullt af útlendingum og hljómsveitum af því að ég vil ekkert solleis crap.En það sem er að gerast er ef...
Posted by gullielli on Tue, 20 Mar 2007 10:45:00 PST

Allt að gerast fólk!

Ég er að eignast alveg tonn af vinum hér á myspace! - Ekkert nema gott og blessað við það.Þetta myspace thingy kom mér heldur betur á óvart, ég átti bara alls ekki von á því að þykja þetta skemmtilegt...
Posted by gullielli on Mon, 12 Mar 2007 01:26:00 PST

Oh god, what have I done ?!

Ég hef búið mér myspace! - Vá!Þegar ég hef lært að skipta um útlit þá breyti ég um útlit en þangað til, FUCKOFF!Þetta á eftir að endast í svona..... 3 mánuði tops.
Posted by gullielli on Sat, 10 Mar 2007 02:04:00 PST