Stelpur profile picture

Stelpur

stelpubrettafelag

About Me

Þann 16 Mars 2004 var Stelpubrettafélagið stofnað, þennan dag hittumst við stelpurnar: Linda,Heiða,Imba,Maggý,Ellen,Lilja,Margó og fleiri brettastelpur og ákváðum að stofna formlega Stelpubrettafélagið.Stelpurnar höfðu þá þegar haldið stelpu skate session sem heppnaðist mjög vel, og þegar hæst stóð voru um 10 stelpur að skeita á Nikita pallinum sem stelpurnar höfðu á sínum tíma leigt húsnæði undir á meðan pallurinn var í eigu Nikita Clothing. Skate sessionið var mjög skemmtilegt og er von félagsins að geta haldið árlegt skate session ef aðstæður leyfa. Í sumar héldu stelpurnar síðan stelpu hjólabrettanámskeið sem tókst mjög vel, þáttakendur voru í færralægi en eins og sagt er, þar var fámennt en góðmennt. Vonandi getum við haldið fleiri slík námskeið, en einsog áður sagði verður það að ráðast eftir aðstæðum.Okkur langar að geta haldið að minnsta kosti eitt brettakvöld á vegum SB á hverjum vetri þar sem lagt væri áhersla á að stelpur taki þátt þó svo að strákarnir væru að sjálfsögðu velkomnir að vera með. Einnig er okkar von að geta haldið stelpu snjóbrettasession einusinni á ári.SB hefur það að markmiði að hafa meira að gerast fyrir stelpurnar í brettaíþróttum og að stelpurnar hætti að vera feimnar og fari að sjást, við vitum að þið eruð þarna, fullt af stelpum sem hafa brennandi áhuga, okkur langar að fara að sjá ykkur.SB hefur nú þegar eignast fulltrúa í stjórn BFÍ og í samráðsnefnd bláfjalla. VIð hvetjum allar þær stelpur sem hafa áhuga, hugmyndir eða skoðannir að hafa samband við Stelpu brettafélagið.Girls kick ass!Ef þú vilt vita hvað stelpubrettafélagið hefurverið að gera síða kíktu þá á www.bigjump.is undir Stelpurbrettafélag...

My Interests

Snowboard, skate, surf, longboard, motorcross, climbing, hiking, kayaking, Telemark-, freestile-, freeskiing and much more

I'd like to meet:

All the girls that ride!bigjump girly site checkit out

My Blog

Íslandsmeistaramót

Dagskrá Mótsins   Föstudagur: Vonandi verður halfpæpið tilbúið og þá munum við vera með létt session í pípnni seinni partinn, vonandi verður líka hægt að tékka slopestyle brautina sem ætti væn...
Posted by Stelpur on Sun, 06 Apr 2008 07:42:00 PST

Fréttaskot

Allir að taka frá helgina 11.-13.apríl, þá verður eh í gangi hjá bigjump !!! Annars er helst að frétta að ferðin í Oddskarð tókst mjög vel þó að það hefðu mátt vera fleiri stelpur. Það er frétt um þes...
Posted by Stelpur on Thu, 27 Mar 2008 09:16:00 PST

Brettaferð í Oddskarð!

Brettaferð í Oddskarð Farði verður í Oddskarð 29 Feb til 2 Mars Planið er svona.. Föstudag Koma sér í Oddskarð * kvöld session í fjallinu Laugardagur Morgunmatur á Mjóeyri Session í fjallinu Há...
Posted by Stelpur on Mon, 25 Feb 2008 04:04:00 PST

Stelpusnjóbrettamyndir

Hvað skyldi nú vera að gerast úti í hinum stóra heimi ? Jú það er búið að gera 3 all girls snjóbrettamyndir. Þær áttu að koma út í nóvember og mér skylst að þær séu nú allar komnar út. Runwayfilm...
Posted by Stelpur on Tue, 12 Feb 2008 05:41:00 PST

Fréttir

Það var haldið snjóbrettasession í Bláfjöllum um þarsíðustu helgi (lau 2.feb) á vegum Brettafélags Íslands. Þetta tókst alveg frábærlega og var góð mæting hjá karlpeningnum um 45 manns. Stelpurnar vor...
Posted by Stelpur on Tue, 12 Feb 2008 04:09:00 PST

Session á næsta laugardag(2.feb)

..> Session Laugardaginn 2. Feb Jámm nú verður fyrsta Session-ið í vetur haldið og verður það í Bláfjöllum á laugardaginn kemur ( 2. feb). Þetta verður bara rennsli og verða engir sérstakir dómara...
Posted by Stelpur on Thu, 31 Jan 2008 12:58:00 PST

Session í Bláfjöllum og Setbergsbrekkan

Það er ekkert smá frábært að fá allan þennan snjó, fínasta færi í Bláfjöllum í gær og meira að segja hægt að fá smá púðurfíling. Brettafélagsmenn eru að vinna í að byggja palla undir kónginu...
Posted by Stelpur on Wed, 30 Jan 2008 01:23:00 PST

Sleðaskóli

Vildi bara láta ykkur vita sem hafið áhuga að það verður sleðaskóli fyrir stelpur norður í landi helgina 24-26 janúar þar sem okkur verður kennt undirstöðuatriði í akstri vélsleða. við erum orðnar 20 ...
Posted by Stelpur on Wed, 16 Jan 2008 10:28:00 PST

Íscross á Mývatni

Helgina 11.-12.jan var haldið íscross mót á Mývatni. Alls voru 11 stelpur sem tóku þátt og er það stórglæsileg þáttaka. Úrslit voru eftirfarandi: ..> 1 542 Signý Stefánsdóttir 75 25 25 25 2 688 S...
Posted by Stelpur on Wed, 16 Jan 2008 10:25:00 PST

Snjór snjór yndislegi snjór

Hæ hæ, allar stelpur nær og fjær !!Nú er snjórinn loksins kominn og búið að opna á öllum helstu skíðasvæðum landsins. Svo það er um að gera að smella sér á bretti eða skíði og hrista af sér jólaspikið...
Posted by Stelpur on Wed, 16 Jan 2008 10:12:00 PST