Ég er einstakur! |
Um daginn fann ég link inná Hagstofuna, takk Berglind:D, þar sem ég gat skoðað hve margir eru fæddir sama dag og ég, ég vissi um 2, Sean Connery og Claudiu Schäffer:), en þau eru jú ekki Íslendingar. ... Posted by on Sun, 16 Jul 2006 18:30:00 GMT |
Misskipt gæði |
Þar sem nú er verið að sýna box í sjónvarpinu mínu, verður mér hugsað til eins. Þeir sem fylgjazt með boxi ættu að vita hver Mike Buffer er; " Gullbarkinn ", " Let´s get ready to rumble ". En vissuð þ... Posted by on Sat, 15 Jul 2006 15:01:00 GMT |
Ekkert er svo með öllu illt.... |
Hver hefði getað látið sér detta það í hug fyrir mjög stuttu síðan að í haust nk. muni ég hefja nám í félagsráðgjöf? Ég veit það ekki, ég velti þessu fyrir mér fyrir löngu og svo aftur um daginn og nú... Posted by on Fri, 14 Jul 2006 11:00:00 GMT |
Komið á hreint! |
Þá er það ljóst að ég er að fara til Eyja þann 3.8. og verð til 9. Ég hef lengi sagt; annað hvort gerir maður hlutina almennilega, eða sleppir þeim. Við ætluðum reyndar að vera degi styttra, en þá var... Posted by on Wed, 12 Jul 2006 22:32:00 GMT |
Að gera gott úr hlutunum |
Þar sem ég bý í ÖBÍ blokk í Hátúni er ég að velta mér upp úr einu...afhverju er einsog flestir öryrkjar sjái bara flestallt neikvætt og ekkert jákvætt í neinu, það er alls ekki hægt að bjóða fólki upp... Posted by on Tue, 11 Jul 2006 22:35:00 GMT |