Tandri profile picture

Tandri

About Me

Ljóðskáld, rithöfundur, lífskúnstner ... Hér getur að líta tvö af ljóðum mínum sem nýlega hafa birst eða vakið athygli. Kveðja, Tandri.
Eilífð
– til Antonios Santoris
Strand lína Toscana – ó, ert þú líkt og útlínur fagurrar konu?
Glepur þú mig kona?
Eilífð ástarinnar, eins og eilífð eilífða
– í þér vil ég gleyma öllu, öllu sem ég hef skilið að baki.
Ég hef nú gefið mig listinni á vald
– hún kemur til mín í draumi, líkt og músa í draumi
Tocchi le mie anche e lascilo amarlo
Li bevo come bottiglia di vino

Ítalía
Faðmur þinn er líkt og faðmur fallegrar konu
Kornin á ströndinni eru líkt og spor lífs míns
Lyktin af vín viðnum er höfug
Hún stígur mér til höfuðs
Líkt og skáldskapur Antonios Santoris
Ég leita
ástarinnar listarinnar
Ég leita þín Ítalía
Hringrás ástarinnar
Tárin mín
eru einsog sandkorn í stundarglasinu
Snýr enginn glasinu?
Nei
Non
Sandkorn á ströndu, skolast út í hafið
Ástin
Þau gufa upp í gufurhvoltið og rignir síðan
aftur í hafið
Hví?
Hversvegna gerir þú mér þetta?
Hvað hef ég gert þér?
Mon amour, mon amant soupple — Pourquoi pleurait-il?
Vertu mín, Ísdrottning
Ísdrottning draums hins liðna – ég er inní þér
Komdu hingað, draumur hins liðna
ég vill þig
þrái þig
ég vill bráðna af ást líkt og korn af sandi
Hringur ástarinnar, hinn eilífi hringur
hringrásar lífsins
Sem er líka hringrás náttúrunnar

My Interests

I'd like to meet:

Antonio Sartori

My Blog

Af gefnu tilefni (Morgunblaðsgrein síðan í sumar)

Kæru vinir,fjölmargir hafa skorað á mig að birta hér greinina sem ég skrifaði í sumar. Núna segja Nýhil-menn mér reyndar að búðin sé flutt, en hvað um það, ég læt flakka!Ykkar,TandriÞað er ekki oft se...
Posted by on Mon, 04 Sep 2006 22:47:00 GMT

Hugarferðalag með Rússibönunum

Á þriðjudagskvöldið bauð ung ónefnd vinkona mín mér á tónleika, með hljómsveit sem ég hafði aldrei heyrt um (ég hef verið mikið erlendis undanfarin ár), Rússibönunum (vona að ég stafi þetta rétt!). Þe...
Posted by on Thu, 25 May 2006 19:48:00 GMT

Ljóð vikunnar, með kveðju til fallvaltra

Það er með þungu hjarta sem mér verður nú hugsað til Eyþórs Arnalds, míns gamla skólafélaga. Ekki að við höfum nokkur tíma umgengist neitt, ég og Eyþór, en mér var alltaf einhvern veginn hlýtt til han...
Posted by on Tue, 16 May 2006 23:16:00 GMT

Ljóð vikunnar

Jæja góðir vinir.Ég hef hugsað að mér að nota þetta 'rými' eða hvað maður kallar það, þetta 'myspace', sem vetvang fyrir ljóða gerð mína og ýmsar hugleiðingar. Ég er að hugsa um að hafa hérna svona sv...
Posted by on Wed, 10 May 2006 20:11:00 GMT