mæja profile picture

mæja

About Me

Tuttugu og sjö ára og var einu sinni með mullet. Hafði vit á að láta mér vaxa meira hár rétt um 1986 og er nú ágætlega hærð. Bý í miðbæ Reykjavíkur með tveimur ágætis karldýrum. Annar er sóðalegur ferfætlingur en hinn er viðutan tvífætlingur. Báðir eru þó húsvanir og hinir vænstu í alla staði. Drekk ekki kaffi, borða ekki kjöt og reyki ekki sígarettur. Segi samt ekki nei við áfengi. Mest hressandi drykkur í heimi er gin í tónik Madrid style.

Myspace Layouts at Pimp-My-Profile.com / Black & Purple

My Blog

Újé

Skólinn er búinn á morgun! Ferðalög 2008: Afríka - Marokkó - Apríl Evrópa - Skotland - Júlí Norður Ameríka -Bandaríkin - September
Posted by on Tue, 06 May 2008 18:47:00 GMT