Lísabet profile picture

Lísabet

I am here for Friends

About Me

Ég heiti Lísabet Guðmundsdóttir og kem frá höfuðborgarsvæðinu, Garðabæ og Hafnarfirði, en síðast liðin ár hef ég búið í miðbæ Reykjavíkur. Ég er nemi við fornleifafræði við Háskóla Íslands og planið er að verða ógeðslega fræg kvikmyndastjarna.

Myndasíðan mín:
MYNDIR

My Interests

Hundar, hundar, hundar og hundar. Tónlistin mín og ferðalög, fornleifafræði og bækur. Eflaust eitthvað margt fleira en man það ekki. Ljósmyndun er líka skemmtileg, Nú ætla ég líka að hafa rosalega mikinn áhuga á líkamsrækt og vonandi mun sá áhugi haldast að eilífu og eftir tvo mánuði verð ég komin í 15% fitu og ótrúlega fit. (Tveir mánuðir liðnir-tókst ekki darn), best að drekka meira te og fara í ferðalag.

I'd like to meet:

Bara þá sem eru skemmtilegir og sætir.

Music:

ISIS, 27, Cave in, will haven, Crowbar, deftones, acid bath, agents of oblivion, dead boy and the elephantman, alice in chains, rammstein, coc, length of time, Dax Riggs

Movies:

Jólin eru að koma og þá fer ég í gegnum allar lord of the rings myndirnar, mikið hlakka ég til. Jólin eru búin og ég horfði bara á fyrstu myndina og ég sofnaði. Já ég skammast mín.

Television:

Little Britain er besti sjónvarpsþáttur sem gerður hefur verið. Svo má einnig nefna breska spennuþætti eins og Frost og Hercule Poirot, nánast allt breskt sjónvarpsefni er skemmtilegt, þið verðið að horfa á þátt sem heitir skins. Verð nú að bæta við þáttum eins og mighty boosh, the IT crowd og síðast en ekki síst flight of the conchords.

Books:

Spennusögur, ævintýrasögur og nánast allt sem ég kemst í. Námsbækur í augnablikinu

Heroes:

Þeir sem nenna að vera fornleifafræðingar allt sitt líf. :)

My Blog

Skilaboðaskjóðan

Mér finnst gaman að fá skilaboð.Ég skar næstum því af mér puttann áðan við að skera lauk. ok smá ýkjur en slatti af nöglinni fór af og ég fékk mikið áfall við þetta atvik.
Posted by Lísabet on Mon, 05 Nov 2007 12:45:00 PST

and I´ll cry if i want to

Ég ætla að halda smá teiti á morgun, vona að það verði gaman, en þið sem mig þekkið þá er ég komin með kvíðakast og held að enginn komi og ég sit ein og horfi á CSI agalega bitur.
Posted by Lísabet on Thu, 25 Oct 2007 12:10:00 PST

Iceland airwaves

Fékk miða á airwaves í ár, hef reyndar farið nánast hvert hvert einasta ár fyrir utan í fyrra. en ég ætla að skrifa um þær hljómsveitir sem ég sé, annað hvort hér eða á geispinu. Sá í gærslow clubjen...
Posted by Lísabet on Fri, 19 Oct 2007 12:22:00 PST

komin á facebook

Annars er ég bara að hanga á netinu núna því ég nenni ekki að læra og er að þykjast vera að gera eitthvað agalega merkilegt eins og að skrifa á myspace.
Posted by Lísabet on Fri, 12 Oct 2007 10:58:00 PST

sumarfrí

Búin að vera í sumarfríi þessa vikuna, agalegt fjör, á morgunn fer ég upp á Þjóðminjasafn til þess að sjá hvort mögulegt sé að fara í þetta viðar verkefni. Gæti orðið mjög áhugavert.
Posted by Lísabet on Thu, 23 Aug 2007 12:56:00 PST

Kem heim 17. ágúst

Þá styttist í mann, flýg heim frá Sauðarkrók á morgunn. Bæði tregi og gleði því gaman hefði verið að fylgjast með uppgreftrinum í Keldudal en yndislegt að koma heim, hlakka til að sjá alla.
Posted by Lísabet on Thu, 16 Aug 2007 01:12:00 PST

Russel Brand

Mig langar að sjá stand up eða mæta í þátt hjá Russel brand. Takk fyrir. Ætli hann sé ekki til í að mæta í Skagafjörðinn.
Posted by Lísabet on Wed, 08 Aug 2007 02:49:00 PST

SKap

Paranojukast dauðans.
Posted by Lísabet on Tue, 31 Jul 2007 04:07:00 PST

Kolkuós

Aðeins að láta vita af mér.  Ég er sem sagt stödd á Hólum í augnablikinu og verð þar til 17. ágúst.  Ég er að grafa á stað sem kallast Kolkuós og er gamall hafnarstaður.  Í dag hreinsuð...
Posted by Lísabet on Mon, 16 Jul 2007 01:47:00 PST

Reykholt

Er stödd á Reykholti þessa dagana, ef þið viljið vita eitthvað af mér endilega kíkið á síðuna. www.geisp.com
Posted by Lísabet on Wed, 06 Jun 2007 01:30:00 PST