Ãrið 2005 ákváðu þeir Jón Örn Loðmfjörð og Sölvi Úlfsson að láta ekki vankunnáttu stöðva sig à tónlistarsköpun. Þeir stofnuðu hljómsveit sem hlaut nafnið MúsÃfölsk. Slagorð sveitarinnar varð „Tónlist, afsakið orðbragðið!“. Stuttu seinna gekk Emil Hjörvar Petersen, à hljómsveitina. Hófu þremenningarnir að skapa tón- og hljóðverk úr öllum þeim fyrirbærum sem stóðu hendi næst, allt frá dagblöðum, glerflöskum, didgeridoo, klarinetti, kÃnverskri fiðlu (og hvaðeina) upp à hljóðgervla og tölvur. Kabarettinn leystist upp skömmu eftir það.
Kringum páskana 2008 fékk Jón skáldið og gÃtarleikarann ArngrÃm VÃdalÃn til liðs við sig og að loknum páskum höfðu þeir þegar gert drög að fjórum lögum þar sem raftónlist er blandað við lifandi tónlist og önnur hljóð. Eftir litlar bollaleggingar ákváðu þeir að halda nafninu MúsÃfölsk.
Slagorð sveitarinnar er enn: „Tónlist, afsakið orðbragðið!“.