Profiles
Archive
rjominn.is
About Me
Rjómanum, vefriti um tónlist og tilheyrandi, var hleypt af stokkunum þann 19. október árið 2005. Að honum stendur hópur fólks sem á það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á tónlist og flestu þvà sem henni tengist. Efni sem birtist á Rjómanum er skrifað af áhugafólki um tónlist fyrir annað áhugafólk um tónlist sem af einni ástæðu eða annarri gæti mögulega haft áhuga á að vita hvað okkur finnst.Nafnið, Rjóminn, vÃsar til þess feitasta, þess sem flýtur ofan á, þess allra besta. Það þýðir þó ekki að Rjóminn taki einungis til umfjöllunar allra bestu tónlistina. Þvert á móti þá er Rjóminn óvæginn à gagnrýni sinni og hikar ekki við að skrifa niðurrifsspistla þar sem þeir eiga við. Engin tónlist er of ,,mainstream" fyrir Rjómann og engar tónlistarstefnur honum óviðkomandi þó áhugasvið fastapenna móti að sjálfsögðu umgjörðina að miklu leyti.Rjóminn birtir daglega plöturýni auk þess að birta einnig Ãtarlegar umfjallanir um tónleika, viðtöl við tónlistarmenn og hljómsveitir, tóntengda pistla og annars konar efni. Markmið okkar er að veita lesendum innsýn à margræðan og sÃbreytilegan heim tónlistarinnar og leiðbeina þannig áhugasömum gegnum sÃfellt þéttari frumskóg nútÃmatónlistar.
My Interests
I'd like to meet:
Hafðu samband: [
[email protected]
]
My Blog
The item has been deleted
Posted by on