profile picture

62928293

About Me

www.sigur.blog.is..

Pimp out your webpage with PimpWebPage

My Blog

Ég eldist á ljóshraða og fer á eftirlaun

Líf mitt er rútína þessa dagana. Mæti í vinnuna klukkan 8:30. Fer heim klukkan 16:30. Segi að meðaltali tíu setningar yfir daginn. Það er reyndar mjög hljott í vinnunni minni og fátt heyrist nema klik...
Posted by on Wed, 15 Aug 2007 16:43:00 GMT

Að koma undan námi

er erfitt. Að koma undan námi er verra! Listaháskóli Íslands hjakkaðist svo á debetreikningnum mínum að ég er að drepast á eftir í afturendanum og víðar. Ég er búinn að vera í endalausum samningaviðræ...
Posted by on Fri, 06 Jul 2007 13:56:00 GMT

Breyttir tímar!

Ég vaknaði í morgun og var sjokkeraður yfir því að það er vika síðan ég varði lokaverkefnið mitt. Á svip stundu er líf mitt totally breytt skelurru... shet. En núna er ég óðum að fá eðlilega húðlitinn...
Posted by on Tue, 22 May 2007 10:21:00 GMT

Hvernig lít ég út?????

Núna er voða vinsælt að týnast og láta fagfólk í björgunarsveitunum leita að sér. Maður er meðvitaður um þessa tískubólu af því að það kemur reglulega á mbl.is frétt með fyrirsögninni; Lýst eftir kon...
Posted by on Sat, 28 Apr 2007 04:55:00 GMT

Það brann fólk inni

Í dag var spes dagur í Listasafni Reykjavíkur. Nú áttum við að vera með brunaæfinug eftir stutt námskeið. Allir fengu hlutverk og ég var í hlutverki hins ofur hugrakka gæslumanns sem myndi koma hlaupa...
Posted by on Sat, 14 Apr 2007 07:29:00 GMT

Sápuópera Vegamóta - 1. þáttur

Lokaverkefnið er komið svo sannarlega á skrið og ég er öskuillur innra með mér. Ég er reiður yfir hvað margir arkitektar á Íslandi eru alveg hriiiiillilega square. Ég vona svo innilega að þetta sé að ...
Posted by on Wed, 28 Mar 2007 16:12:00 GMT

1/4 úr öld búinn

Ég er orðinn hálf fimmtugur. Ég er ekki orðinn gráhærður ennþá en ég held að ég sé að fá skalla af öllu stressinu í kringum að vera 25 ára. Þetta er prettý erfitt... það er svo gebbað mikið að gera í ...
Posted by on Sun, 18 Mar 2007 04:33:00 GMT

Lokaverkefnið á flugi

.....oooooooooog sundlaugin er að taka á sig form og maður er alveg svaðalega stoltur af því. Það er gaman að segja frá því að í angist minni sem hönnuður náði ég stórsigri síðasta mánudag þegar ég sý...
Posted by on Wed, 14 Mar 2007 03:09:00 GMT

Ég elska bjór

Mér þykir bjór svo góður.... Ég eeeeeelska þegar hann er ískaldur og það kemur móða á glasið/flöskuna/dósina/krúsina. Arrrrg... fiðringur niður í tær. Núna er miðvikudagur og ég er búinn að vera upp í...
Posted by on Wed, 07 Mar 2007 15:23:00 GMT

Sinadráttur á sundskýlunni

Heilsu-Sigursteinn fór í sund í gær með Önnu Siggu og synti eins og vitleysingur. Tók 1200 metra eins og vanalega og ætlar 1400 næst. Ég sprakaði og spriklaði, skammaði unglingakvikindi sem voru að þv...
Posted by on Tue, 20 Feb 2007 13:01:00 GMT