Laufey profile picture

Laufey

About Me

Laufey Jónsdóttir
+354 6980601
[email protected]
laufeyj.com
..

My Blog

People of Amsterdam

Now that I have returned to Iceland you finally get a blog in English. I was so glad to have all my stuff and clothes with me again, after living in a suitcase for four months.....but now I´m actuall...
Posted by on Mon, 22 Jan 2007 09:43:00 GMT

Auga stormsins

Ég verð að viðurkenna soldið... það voru engin fiðrildi að æla í maganum á mér. Þetta er bara svo yndisleg setning úr kjánalegum þætti. Hver man hvaða þætti? Ég kláraði s.s. skólann 15.des og það g...
Posted by on Wed, 20 Dec 2006 07:01:00 GMT

"I´ve got butterflies in my stomach and they all seem to be puking."

Farin í yfirferð. Vei!
Posted by on Fri, 15 Dec 2006 02:59:00 GMT

Jólagleði 21.des

Ég hef aldrei verið í jafn litlu jólastuði, það verður gaman að koma heim og leyfa jólastuðinu að byrja á réttum tíma...s.s ekki e-n tíman í nóvember. Margar ástæður fyrir jólaóstuði. M.a. er bara í...
Posted by on Wed, 13 Dec 2006 13:34:00 GMT

Bas Kosters

Í hverri viku lætur einn af kennurunum mínun okkur koma með dót til að vinna með. Þessa vikuna penna og málingu, hina vikuna efni og saumadót o.s.frv. Svo setur hann fyrir okkur verkefni (þau eru s...
Posted by on Tue, 28 Nov 2006 17:17:00 GMT

Nýjir siðir

Það er búið að vera æði að búa með Ernu og Styrmi. Hér hef ég lært alls kyns siði....flesta slæma. Til dæmis þekki ég nú að minnsta kosti 9 tegundir af sápum, farin að horfa á One Tree Hill og Vero...
Posted by on Fri, 24 Nov 2006 12:18:00 GMT

NICE

Okkur Amsterdam semur vel. Það er svo góður andi hérna. Veðrið er ljúft, fólkið er rólegt og (sorry Stefán og Guðni en ég ætla að segja þetta aftur) NICE. Allt er svo NICE. Til dæmis eru flest orð...
Posted by on Sun, 19 Nov 2006 11:38:00 GMT

Öfgar

Líf mitt hérna í Amsterdam er búið að vera vægast sagt undarlegt...mjöööög öfgakennt. Annað hvort er ég fáranlega ólýsanlega heppin (þó sjaldnast) eða nær óyfirstíganlega óheppin (oftast). Ég er búi...
Posted by on Sun, 19 Nov 2006 09:19:00 GMT

Góðir tímar

Núna er dvöl mín hérna í Amsterdam meira en hálfnuð, ótrúlegt en satt. Verð að viðurkenna að mér finnst þetta hafa liðið allt of hratt. Mér finnst ég eiga eftir að gera svo margt! Hótel Fokke Simonz...
Posted by on Thu, 02 Nov 2006 12:29:00 GMT

:.(

Ég sit ein við eldhúsborðið klukkan er 09.50 og ég nenni ekki neinu, ég nenni ekki í skólann sem ég er alltof sein í, ég nenni ekki einu sinni að fá mér bita af Kelloggsinu mínu sem situr í skálinni v...
Posted by on Mon, 30 Oct 2006 00:45:00 GMT