Gamla Bókasafnið Hafnarfirði profile picture

Gamla Bókasafnið Hafnarfirði

About Me

Gamla Bókasafnið er staðsett við Mjósund 10 í Hafnarfirði og er kaffi og menningarhús fyrir ungt fólk, 16 ára og eldri. Það er í stöðugri þróun og byggir glæsileiki þess að mestu á því hversu duglegt ungt fólk í Hafnarfirði er að framkvæma og koma með hugmyndir um starfsemi þess. Öllum er heimilt að koma með hugmyndir og fá staðin lánaðan til þess að halda uppákomur. Staðurinn er að sjálfsögðu vímuefnalaus.Síminn þar er 5655100. Opið er mánudaga - 14:00 - 23:00, fimmtudaga - 14:00 - 23:00, föstudaga 14:00 - 24:00, sunnudaga - 19:00 - 23:00.Það er alltaf frítt inn (nema annað sé tekið fram) og er staðurinn rekinn þannig að hann gangi fyrir sjálfum sér, án alls auka hagnaðar.Þessi ágæta síða er þó ekki ,,official" síða Gamla Bókasafnsins heldur er það http://www.gamlabokasafnid.is.Endilega kíkið á hana. Ef þú vilt hafa samband útaf tónleikum eda öðrum er best ad hafa samband í gegnum [email protected], med því ad hringja (5655100) eða einfaldlega mæta og spjalla vid starfsmenn!!!Ekki vera hrædd/ur við ad láta i þér heyra!

My Interests

I'd like to meet:

Þig ásamt öllum heiminum!!!Fyrirspurnir, tónleikabókanir eða annað skal senda á [email protected] real editor best profile tools

My Blog

Tónleikar og svona....

Geðveikir tónleikar í síðustu viku. Bæði 3. og 5. apríl. Napoleon og Papa de Boss spiluðu en Coral tókst að afbóka sig fjórum sinnum yfir kvöldið þann þriðja. Við klöppum þeim á bakið fyrir það og von...
Posted by on Wed, 09 Apr 2008 02:11:00 GMT

Tónleikarnir 6. mars

Frábærir tónleikar seinasta fimmtudag með snilldar böndunum Palmprint in Blood, Gordon Riots og Kid Twist. Hálfgerðir nýjungatónleikar þar á ferð því allar hljómsveitir voru að gera eitthvað nýtt, hvo...
Posted by on Mon, 10 Mar 2008 05:06:00 GMT

Tónleikarnir 28. feb og nýjar myndir

Þökkum frábæru hljómsveitunum Út/Exit og Spooky Jetson fyrir massífa tónleika í gærkveldi. Út/Exit stóðu sig harkalega vel og Spooky Jetson komu vel á óvart með sitt fönskotna blúsrokk.Við erum búin ...
Posted by on Fri, 29 Feb 2008 08:29:00 GMT

Óvænt atriði á tónleikum í kvöld

Já því miður kemst hljómsveitin Hellvar ekki að twista líðinn í kvöld. Í staðin bjóðum við uppá óvænt tónlistaratriði sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Komið og upplifiðxxxGamla bókó
Posted by on Thu, 28 Feb 2008 05:45:00 GMT

Tónleikaröð Gamla bókasafnsins, fyrstu tónleikarnir í kvöld!

Haldnir verða frábæriri rokktónleikar í Gamla bókasafninu í Hafnarfirði í kvöld, fimmtudaginn, 21. febrúar. Verður reynt að halda tónleika hvern fimmtudag í viku þannig að nóg pláss ætti að vera fyrir...
Posted by on Thu, 21 Feb 2008 00:22:00 GMT

Tónleikar á fimmtudögum

Nú höfum við í gamla bókasafninu ákveðið að efla tónleikastarfsemi hjá okkur á fimmtudögum. Við viljum hvetja hljómsveitir til að hafa samband við okkur ef þær hafa áhuga á tónleikarhaldi. Við útvegum...
Posted by on Mon, 18 Feb 2008 08:18:00 GMT

Tónleikar á Björtum Dögum 5. júní

Tónleikar með norsku metalhljómsveitinni Quiritatio, norska harmonikkuleikaranum Peer, íslensku hljómsveitunum Vicky Pollard og Foreign Monkeys.Byrjar klukkan 20:00 og frítt inn.Gamla Bókasafnið, Mjós...
Posted by on Mon, 04 Jun 2007 06:00:00 GMT

16. desember - Tonleikar!

Svarthol mun halda stórglæsilega tónleika þann 16. desember og hefjast þeir klukkan 20:00. Þær hljómsveitir sem spila eru Future Future (http://myspace.com/futurefuture), Coral (http://www.myspace.com...
Posted by on Mon, 11 Dec 2006 05:44:00 GMT

kaffihusakvold 19. november

Kaffihus, kaffihus, kaffihus...19. november mun Gamla bokasafnid taka stakka skiptum og vonandi verda ad frabæru kaffihusi - kaffihus geta ekki verid frabær nema ef folk sækir þau og því vonum við að ...
Posted by on Mon, 13 Nov 2006 15:53:00 GMT

19. november

Það er alltaf mikid um ad vera her a Gamla bokasafninu og nu sunnudagskvoldid 19. november verdur kaffihusakvold - ljodalestur og heitt kako, jafnvel fljotandi tonlist sem yljar folki um hjartarætur. ...
Posted by on Sat, 11 Nov 2006 14:42:00 GMT