Stórsveit Guðmundar Inga profile picture

Stórsveit Guðmundar Inga

Löngu tímabær nýjung í íslenskri tónlist

About Me

Stórsveit Guðmundar Inga kynnir með stolti afurð sína. Barnaplötuna "Sagan af Eyfa" (Bönnuð börnum). Í sveitinni eru um 50 manns og þú getur séð myndir af þeim í myndaalbúminu. TIl hennar var stofnað fyrir tveimur árum af Guðmundi Inga. Helsti hvatningarmaður hans var Árni Hjörvar Árnason bassaleikari. Seinna gengu til liðs við sveitina Þórður Gunnar og Axel og síðan Árni Beinteinn aðalsöngvari. Eftir það vildu allir ólmir vera með.

Myspace Layouts at Pimp-My-Profile.com / Orange plaid

My Interests

Music:

Member Since: 7/23/2008
Band Members:Upptökustjórn, og útsetningar: Guðmundur IngiÖll lög og textar eru spáný og frumsaminHlutverkaskipan:Eyjólfur Hinriksson (Eyfi): Árni Beinteinn Árnason Hinrik Eyjólfsson (Pabbi): Bubbi Morthens Laufey Brekkan (Mamma): Selma Björnsdóttir Amma Vigga: Guðrún Ásmundsdóttir Afi Eyjólfur: Guðmundur Ingi Þorvaldsson Gústi besti: Ólafur Darri Ólafsson Rauðhetta: Agnar Jón Egilsson Þrándur Hjörvar: Hallur Ingólfsson Breki hákarl: Guðmundur Ingi Þorvaldsson Svavar vinur: Bjarni Lárus Hall Annmarie: Þórunn Lárusdóttir Eyfi lítill: Kolbeinn Lárus Petersen Svana: Heiða Aðalsteinsdóttir Glóey: Aldís Eyja Axelsdóttir Lúðvík frændi: Þórður Gunnar Þorvaldsson Sigurbjört frænka: Þórunn Lárusdóttir Leó frændi: Arnar GuðjónssonTrommur: Axel Árnason Bassi: Árni Hjörvar Árnason Gítarar: Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Þórður Gunnar Þorvaldsson, Óttar Brjánn Eyþórsson. Málmblástur:Þórunn Lárusdóttir, Samúel Samúelsson, Helgi Rafn Ingvarsson, Ómar Örn Magnússon, Skúli Magnús Þorvaldsson. Tréblástur: Gunnar Ben, Rebekka Bryndís Björnsdóttir, Helgi Eyleifur Þorvaldsson Harmóníka: Þórður Gunnar Þorvaldsson Munnhörpur: Guðmundur Ingi Þorvaldsson Helstu Bakraddir: Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Þorvaldur Jónsson, Guðjón Guðmundsson, Hildur Jósteinsdóttir, Þórunn Pétursdóttir, Þórður Gunnar Þorvaldsson, Aðalheiður Ólafsdóttir, Árni Beinteinn Árnason, Ólöf Guðmundsdóttir .... og svona mætti lengi telja. Þetta er mjög stór hljómsveit
Influences: Glámur og Skrámur. Hrekkjusvín. Ómar Ragnarsson. Bessi Bjarnason. Hemmi Gunn og Gylfi Ægisson. Dýrin í Hálsaskógi. Kardimommubærinn. Ragnhildur Gísladóttir. Tom Waits. Kurt Weil. Guðmundur Böðvarsson. Pabbi. Afi Guðmundur. Börn
Sounds Like: Tom Waits hittir Ómar Ragnarsson
Record Label: Fimbulvetur
Type of Label: Indie

My Blog

Árni beinteinn í viðtali hjá Leynifélaginu ... linkur til að hlusta

Hérna er linkur á frábært viðtal við Árna og umfjöllun um diskinnhttp://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4417315lif ið heil
Posted by Stórsveit Guðmundar Inga on Wed, 01 Oct 2008 03:38:00 PST

Dómur úr 24 stundum

Við hjá stórsveitinni virðum að sjálfsögðu allar skoðanir og hér er dómur Stefáns Jakobssonar úr 24 stundum ... hann bara hreinlega náði þessu ekki ... en það er bara allt í lagiGuðmundur Ingi Hljómsv...
Posted by Stórsveit Guðmundar Inga on Tue, 23 Sep 2008 04:03:00 PST

Dómur um Söguna af Eyfa úr Monitor í heild sinni!!! 82%(af100)

Sagan af Eyfa 82% Gísli Þór Gíslason Guðmundur Ingi, sem er best þekktur sem söngvari Atómstöðvarinnar, er kominn með splunkunýja plötu úr einkastúdíói sínu. Hann nýtur hjálpar frá fjölda listafólks ...
Posted by Stórsveit Guðmundar Inga on Tue, 23 Sep 2008 03:43:00 PST

Sagan af Eyfa fær 4 stjörnur af 5 í Mogganum!!

TÓNLIST Geisladiskur Stórsveit Guðmundar Inga  Sagan af Eyfa GUÐMUNDUR Ingi Þorvaldsson sýnir og sannar á þessari nýju plötu hversu geysilega fínn lagahöfundur hann er. Hann sendir hér frá sér barna...
Posted by Stórsveit Guðmundar Inga on Sun, 21 Sep 2008 05:10:00 PST

Gummi í viðtal í Popplandi á rás 2 kl 10:10 á mánudagsmorgun 8.sept.

Já kæru vinir, á mánudagmorgun kl 10:10 verður hljómsveitarstjórinn í viðtali hjá Óla Palla á rás 2. Ekki missa af því
Posted by Stórsveit Guðmundar Inga on Wed, 03 Sep 2008 09:34:00 PST

Plakat fyrir Sagan af Eyfa

Á morgun koma plaköt í hús, viljiði plaköt kæru vinir?
Posted by Stórsveit Guðmundar Inga on Wed, 03 Sep 2008 09:28:00 PST

Unnar Gunnarsson, lagið sem ekki komst á "Sagan af Eyfa"

Kæru vinirMig langar að leyfa ykkur að heyra þetta lag, bara ykkur, vinum bandsins. Þetta er lagið Unnar Gunnarsson eftir Árna Hjörvar Árnason og Guðmund Inga Þorvaldsson, textinn er eftir Guðmund Ing...
Posted by Stórsveit Guðmundar Inga on Tue, 02 Sep 2008 01:44:00 PST

Árni Beinteinn Í Stundinni Okkar

Því skal nú lekið út á heimasíðu hljómsveitarinnar að Árni Beinteinn aka Eyfi mun koma fram í stundinn okkar í Október og flytja lag af Plötunni af sinni einskæru snilld. VIð látum ykkur vita þegar næ...
Posted by Stórsveit Guðmundar Inga on Wed, 27 Aug 2008 07:32:00 PST

Árni Hjörvar Árnason er bassaleikari Stórsveitar Guðmundar Inga

Þau leiðu mistök urðu við lokafrágang á útliti Barnaplötunnar að það skolaðist til í nafnalista hljóðfæraleikara. Þar stendur stórum stöfum að Axel Árnason sé bæði trommuleikari og bassaleikari hljóms...
Posted by Stórsveit Guðmundar Inga on Mon, 18 Aug 2008 06:34:00 PST

Platan er farin í dreifingu

Jæja gott fólk, þá er platan farin í dreifingu. Hún er nú þegar til sölu í Skífunni og er að fara um allt land í þessari viku. Fimbulvetur hefur náð samningum við Kimi Records um að annast dreifingu. ...
Posted by Stórsveit Guðmundar Inga on Mon, 18 Aug 2008 06:28:00 PST