Er stofnmeðlimur à Nýhil. Tók þátt à skipulagningu og dagskrárgerð Nýhilkvölda à BerlÃn veturinn 2002- 2003, LjóðapartÃs Nýhils um Ãsland sumarið 2003, The Mugihil Vestfjarðatúr ásamt Mugison (Örn ElÃas Guðmundsson) og Skúla Þórðarsyni, auk fjölda annarra Nýhilkvölda à ReykjavÃk, BerlÃn og Ãsafirði. Var framkvæmdastjóri Alþjóðlegu ljóðahátÃðar Nýhils 2005, sem var haldin à Klink og Bank og Norræna Húsinu, um Verslunarmannahelgi. Auk Ãslenskra ljóðskálda voru flutt inn þau Christian Bök (Kanada), Lone Hörslev (Danmörk), Anna Hallberg (SvÃþjóð), Jesse Ball (BandarÃkin), Catharina Gripenberg (Finnland) og Billy Childish (England).
Frumsamin verk:
Blandarabrandarar - ljóðabók - (Nýhil, 2005)
Af ljóðum - afbók nr. 3 (ritstj.) (Nýhil, 2005)
Hugsjónadruslan, skáldsaga. (Mál og menning, 2004).
Nihil Obstat - ljóðabók - (Nýhil, 2003).
We are not about to have a war (2003) - ljóðakver á ensku - Nýhil
Heimsendapestir (Nýhil, 2002) - ljóðabók.
Heilagt StrÃð -runnið undan rifjum drykkjumanna (eigin útgáfa, 2001) - ljóðabók à 50 eintökum - eigin útgáfa
Þýðingar:
Móðurlaus Brooklyn (Motherless Brooklyn), skáldsaga eftir Jonathan Lethem. (Traktor, 2006)
Vinnutitill: Dauði yfir eyra Van Goghs, valin ljóð eftir Allen Ginsberg. (Mál og menning, óútgefið).
Vinnutitill: Skussi, hvar er skerið mitt? (Dude, Where's my Country?) eftir Michael Moore. (Mál og menning, óútgefið).
Heimskir HvÃtir Karlar (Stupid White Men) eftir Michael Moore. (Forlagið, 2003).
Höfuðstóll (Capital), þýðing á leikriti eftir Vanessu Badham. Sýnt hjá Lifandi Leikhúsi haust, 2003, à leikstjórn Þorleifs Arnarssonar. Einnig birt à bókinni Af StrÃði sem kom út hjá Nýhil, haustið 2003, à ritstjórn Hauks Más Helgasonar (Lifandi Leikhús, 2003/ Nýhil, 2003).
Önnur verk:
à Ãslensku má alltaf finna Ginsberg (2003) - hljómorð ásamt GÃmaldini (lestur á eigin þýðingu á Ãlfri (Howl) eftir Allen Ginsberg), geisladiskur. (Nýhil, 2003).
Ljóð à safnritum/tÃmaritum:
Filling Station (desember, 2005). KanadÃskt ljóðatÃmarit. Blenderbender à eigin þýðingu.
Das Wörterbuch der Straße (inbetween:architecture, 2005-2006), ljóðið Steg var pantað af þessum austurrÃska listahópi, það er hluti af árslangri ljóðasýningu og verður prentað à Orðabók götunnar 2006.
Ãst Æða Varps (Nýhil, 2005). Hatur og ananas og Gangskör.
Af ljóðum - afbók nr.3 - Göng inn à ofninum eftir Jesse Ball (þýðing), Hálfdrættingur à Kensington eftir John Tranter (þýðing), Ef, KÃnverskar soðbökur, Fokkaðu þér, Hvernig maður skrifar hæku, Ótitlað, og Fin-de-siecle eftir Mike Topp.
Real Poetik (desember, 2004) - BandarÃskt vefrit, à ritstjórn Kirby Olson: Blenderbender.
TÃmarit Máls og menningar (3. hefti, 2004). Hatur og ananas.
Lichtungen (haust, 2004) - AusturrÃskt bókmenntatÃmarit dreift um hinn þýskumælandi heim. ...und das Wort war Clint à þýðingu Jóns Bjarna Atlasonar.
El dedo Critico (haust, 2004) - Perúskt bókmenntatÃmarit. Blasfemo; Estas palabras no; ... y la palabra era Clint à þýðingu Robertos Sanchez-Pierola.
Af Okkur - Afbók nr. 2 (Nýhil, 2004) - Söngur um hraðbrautavÃðáttur e. D.R. Haney (þýðing) og AmerÃka e. Allen Ginsberg (þýðing).
101 Ljóð (Ljóð.is, 2003) Job af skáldi.
Af StrÃði - Afbók nr. 1 (Nýhil, 2003) - Það er ekki að fara að hefjast neitt strÃð.
Muse Apprentice Guild (haust, 2003) - BandarÃskt ljóðavefrit à ritstjórn August Highland. ...and the word was Clint; Blasphemous; We are not about to have a war à eigin þýðingu.
Ljóð ungra skálda (Mál og menning, 2001). Sendibréf og Hjarta og blóð.
www.nyhil.org (2001-2004) tugir ljóða og ljóðaþýðinga, m.a. eftir Anne Waldman, Mike Topp, Jelaluddin Rumi, Jack Kerouac, Saul Williams, Langston Hughes, Amiri Baraka, John Tranter, Bruce Andrews, Maya Angelou, Vanessu Badham, Petur Jensen, Attila József og LÃ-Pó.
Greinaskrif:
The ReykjavÃk Grapevine - The Spandex-Clad Knights of British Metal. "Feature" grein um hljómsveitina Iron Maiden, og tónleika hennar à Egilshöll sumarið 2005.
Spegillinn (RÚV) - 7 pistlar sumarið 2005.
Af ljóðum - Afbók nr.3 (Nýhil, 2005) - Formáli - nokkrar sundurlausar hugsanir um ljóðlist.
TÃmarit Máls og menningar (haust, 2004) - Dánarrannsóknir og morðtilraunir - vaðið á ljóðum á skÃtugum skónum.
To Wit: Newsletter of American Humor Studies - The joke goes... - a discussion about Icelandic Humour
Af Okkur - Afbók nr. 2 (Nýhil, 2004) - Nasistar.
Af StrÃði - Afbók nr. 1 (Nýhil, 2003) - Sjitt! - formáli Formáli við ljóðaleikrit Steinars Braga Draumar um bin Laden.
www.kistan.is - Fáein orð um Allen Ginsberg - og leitin að beat
www.nyhil.org - tugir pistla um bókmenntir og pólitÃk frá þvà árið 2001.
www.blog.central.is/amen/www.fjallabaksleidin.blogspot.com - tugir pistla um bókmenntir og pólitÃk 2004-2005.
Auk þessa lausamennskustörf: Ljóðabókadómar fyrir Morgunblaðið, ljóðabókadómar fyrir Ljóð.is, viðtöl og greinar fyrir MannlÃf, greinar og smásögur fyrir Bleikt og Blátt, viðtöl og leikhúsdómar fyrir Bæjarins Besta.
Flestar greinar mÃnar má lesa á Fjallabaksleiðinni.
Þýddar greinar:
Formáli að þriðja ávarpi hvaða lúterska súrrealisma sem er, eftir Kirby Olson. Birtist à Af ljóðum - Afbók nr.3.
Nokkrar athugasemdir um fallega hugsun, eftir Christian Bök. Birtist à Af ljóðum - Afbók nr.3.