Molinn er menningar- og tómstundamiðstöð ungs fólks á aldrinum 16–25 ára. à Molanum er kaffihús og góð aðstaða fyrir myndlistarsýningar, tónleika, gjörninga, ljóðalestur og margt fleira.
Molinn er opinn alla virka daga nema þriðjudaga frá 14:00 - 23:00 með tilheyrandi kaffihúsastemmningu, lifandi tónlist ofl. Ef þú vilt koma þér á framfæri, halda tónleika, sýna myndlist, lesa ljóð eða baka vöfflur þá skaltu endilega hafa samband!
Nánari upplýsingar veitir Andri Þór Lefever à sÃma 8402609.
(Molinn stendur við Hábraut 2 á móti Salnum og Gerðarsafni.)
Upplýsingar um komandi og liðna atburði er að finna á www.molinn.is