Molinn profile picture

Molinn

About Me

Molinn er menningar- og tómstundamiðstöð ungs fólks á aldrinum 16–25 ára. Í Molanum er kaffihús og góð aðstaða fyrir myndlistarsýningar, tónleika, gjörninga, ljóðalestur og margt fleira.

Molinn er opinn alla virka daga nema þriðjudaga frá 14:00 - 23:00 með tilheyrandi kaffihúsastemmningu, lifandi tónlist ofl. Ef þú vilt koma þér á framfæri, halda tónleika, sýna myndlist, lesa ljóð eða baka vöfflur þá skaltu endilega hafa samband!

Nánari upplýsingar veitir Andri Þór Lefever í síma 8402609. (Molinn stendur við Hábraut 2 á móti Salnum og Gerðarsafni.)

Upplýsingar um komandi og liðna atburði er að finna á www.molinn.is

My Interests

I'd like to meet:



Molinn er í leit að ungu hæfileikafólki í Kópavogi til að halda tónleika, myndlistasýningar, námskeið ofl. Hafðu samband í síma 5701646 eða sendu okkur póst á [email protected]

En ef þér leiðist bara og langar að horfa á sjónvarpið eða dvd, sötra kaffi, spila, eða læra þá er það meira en velkomið.


My Blog

The item has been deleted


Posted by on