Múlinn jazzklúbbur snýr aftur!
Fimmtudaginn 12.mars
Café Cultura
Jazzklúbburinn Múlinn er samstarfsverkefni Félags Ãslenskra Hljómlistarmanna (FÃH) og Jazzvakningar. Klúbburinn heitir à höfuðið á helsta jazzgeggjara þjóðarinnar, Jóni Múla Ãrnasyni sem jafnframt var heiðursfélagi og verndari Múlans. Múlinn er styrktur af ReykjavÃkurborg, Menningarsjóði FÃH og Tónlistarsjóðnum.
Tónleikar Múlans hefjast yfirleitt kl. 21:00 og er 1000 króna aðgangangseyrir, en 500 kr. fyrir nema.
Jazzklúbburinn Múlinn heldur áfram starfsemi sinni á þessum vetri eftir stutt hlé og verða fyrstu tónleikar vorannar haldnir fimmtudaginn 12. mars. Múlinn hefur flutt sig um set og mun starfsemi hans fara fram à nýjum og glæsilegum sal à kjallaranum á Café Cultura, Hverfisgötu 18. à dagskránni verða tólf tónleikar með sextán atriðum.
Tónleikadagskrá Múlans er að vanda bæði metnaðarfull og fjölbreytt og er gott dæmi um þá miklu grósku sem einkennir Ãslenskt jazzlÃf og eiga allir straumar og stefnur heima þar. Múlinn er samstarfsverkefni Félags Ãslenskra Hljómlistarmanna (FÃH) og Jazzvakningar. Klúbburinn heitir à höfuðið á helsta jazzgeggjara þjóðarinnar, Jóni Múla Ãrnasyni sem jafnframt var heiðursfélagi og verndari Múlans. Múlinn er styrktur glæsilega af ReykjavÃkurborg, Tónlistarsjóðnum og Menningarsjóði FÃH.
Contact:
Ef þú villt koma einhverju á framfæri varðandi myspace sÃðu Múlans hafðu þá samband à email, [email protected]. Til dæmis ef þú átt myndir, myndbönd eða hljóðupptökur af Múlatónleikum. Endilega hafðu þá samband!
Allar frekari upplýsingar um Jazzklúbbinn Múlann og tónleika hans má hinsvegar nálgast hjá Ólafi Jónssyni: [email protected] eða [email protected]
Næstu tónleikar Múlans:
14.maÃ
Mingus Ah Um
Andri Ólafsson - kontrabassi
Ingimar Andersen - altósax og klarinett
Kjartan Valdemarsson - pÃanó
Óskar Guðjónsson - tenórsax
MatthÃas M.D. Hemstock - trommur
Samúel J. Samúelsson - básúna
Snorri Sigurðarson - trompet og flygelhorn
à næstu tónleikum Jazzklúbbsins Múlans, fimmtudaginn 14. maÃ, kemur fram hljómsveitin Mingus Ah Um. Tilefni þessara tónleika er að hljómplata bassaleikarans og hljómsveitarstjórans Charles Mingus, Mingus Ah Um, var gefin út fyrir sléttum 50 árum á þessu ári. Plata þessi þykir vera ein af merkustu plötum djasssögunnar og verður hún flutt à heild sinni af áhugamönnum um þennan stórskrÃtna snilling. Þeir sem koma fram á tónleikunum undir styrkri handleiðslu bassaleikarans Andra Ólafssonar eru, Snorri Sigurðarson trompet, saxófónleikararnir Ingimar Andersen og Óskar Guðjónsson, Samúel J. Samúelsson básúna, Kjartan Valdemarsson pÃanó og MatthÃas Hemstock leikur á trommur. Þess má geta að Andri er einn af úskriftarnemum Tónlistarskóla FÃH þetta árið en hann hefur vakið góða eftirtekt upp á sÃðustu misserum fyrir leik sinn með ýmsum hljómsveitum.
Myspace-sÃða Andra: www.myspace.com/andribajo
Myspace Layouts at Pimp-My-Profile.com / Greens Have It