Vegna fjölda áskoranna!! |
Eda allavega nokkurra áskoranna, hef ég ákvedid ad skrifa adeins meira hérna. Ég er bara svo lengi ad vélrita ad thetta verdur hálf leidinlegt eftir smá tíma. Sídustu vikurnar í Mexico voru aedislegar... Posted by on Mon, 04 Sep 2006 10:30:00 GMT |
fjôllin.. |
úff, thad er allt of langt sídan sídast. Vid vorum í Palenque í thrjá daga ad slappa af. Alveg ótrúlega flottur stadur, vid sváfum í hengirúmi med stráthak yfir okkur og svo var ítali í húsi/skýli vid... Posted by on Fri, 21 Jul 2006 16:36:00 GMT |
Ströndin.. |
Loksins fann ég internetstad med loftkaelingu og thar med nenni ég ad skrifa nokkrar línur. Vid erum í playa de Carmen núna sem ad er strandarbaer vid karabíahafid. Erum búin ad vera hér í tvo daga ad... Posted by on Mon, 10 Jul 2006 10:38:00 GMT |
Vonandi tekst thetta!! |
Èg vona ad thetta blogg komist til skila. Ég var nefninlega búin ad sitja sveitt í klukkutíma ad skrifa heila ritgerdar blogg fyrir 3 dögum og audvita fokkadist tölvan eitthvad og allt fína bloggid mi... Posted by on Sun, 02 Jul 2006 10:55:00 GMT |
Moskìtóflugur!! |
Ég var alveg farin ad halda ad elsku litlu mosk.flugurnar vaeru haettar ad elska mig eftir ad ég var búin ad vera í viku í Mexico og ekkert bit. En nei, held ad thaer hafi bara verid búnar ad gleyma h... Posted by on Sat, 24 Jun 2006 11:16:00 GMT |
Mexico city.. |
Jaeja, thà erum vid bùin ad vera ì mexico ì 6 daga. Ég er búin ad tyna debetkortinu mìnu og Gauti var raendur öllum sìnum. Ég er hund kvefud og vid öll búin ad fá í magann. Gòd byrjun hehehe... Posted by on Sat, 17 Jun 2006 14:09:00 GMT |
London London!! |
Vid maettum seint á midvikudag á hostelid okkar í London, sem ad var vaegast sagt hraedilegt! Frekar skítugt og kojurnar svo litlar ad Gauti passadi varla í og thurfti ad vera boginn alla nótti... Posted by on Sun, 11 Jun 2006 22:43:00 GMT |
Ferðalagið hefst |
Jæja, þá er ferðalagið sem að ég er búin að bíða eftir í SVO marga mánuði loksins byrjað. Við lentum í Köben um kvöldið 31. mai klukkutíma seinna vorum við komnar í rosa party sem að stóð til 6 um mor... Posted by on Wed, 07 Jun 2006 06:51:00 GMT |