Weirdcore profile picture

Weirdcore

About Me



Mánaðarleg Kvöld Þar sem fram koma Raftónlistarmenn sem spila Lifandi Raftónlist , Plötusnúðar sem kynna stefnur og strauma og sjónlistamenn sem skapa lifandi andrúmsloft.Weirdcore kvöldin eru til að kynna þig fyrir raftónlist á jaðrinum eins og hún gerist best. Fram koma tónlistarmenn sem hafa verið að spila í mörg ár í bland við unga og upprennandi sem jafnvel eru að stíga sín fyrstu skref, þetta býður uppá mikla fjölbreytni og skemmtilega samsuðu af fólki, hóp sem er duglegur að mæta og fylgist spennt með hvað er að gerast í íslensku raftónlistarsenunni. Fyrir hvert kvöld reynum við að hafa dagskránna þannig að þetta flæði vel, veljum saman tónlistarmenn sem okkur finnst eiga vel saman og röðum þessu upp þannig að úr verði heilsteypt prógramm, byrjar oft rólega og endar svo í fullu fjöri. Kvöldin eru góð heimild um samtíma raftónlist okkar íslendinga og í leiðinni gott partý.!

My Interests

Music:

Member Since: 1/5/2008
Band Members:
Influences: • Aphex Twin • Squarepusher • Boards of Canada • Autechre • LFO • Modeselekta • Machine Drum • Kraftwerk • Inferno 5 • Jackal n Hyde • Doppler Effekt • Tha Artificial Arms • µ-Ziq • DMX krew • Brothemstates • Herbie Hancock • Afrika Bambaataa • Ajax • Sugarhill Gang • Eurythmics
Sounds Like: Like travelling simultaneously through all dimensions
Record Label: Weirdcore
Type of Label: Major

My Blog

The item has been deleted


Posted by on