Big band Svansins profile picture

Big band Svansins

About Me

Sæbjörn Jónsson stofnaði Bigband Svansins 1978. Það starfaði til ársins 1982 og hætti þá störfum. Árið 2009 endurvakti Matthías Baldursson hljómsveitina og er von allra að nú sé þetta bigband komið til að vera. Flest allir hljóðfæraleikararnir í bandinu eru einnig meðlimir í Lúðrasveitinni Svanur.

My Interests

Music:

Member Since: 10/12/2007
Band Members: Matthías V. Baldursson - Stjórnandi

Dröfn Helgadóttir - Trompet
Eyjólfur Þorleifsson - Tenór sax
Finnbogi Darri Guðmundsson - Básúna
Freyr Guðmundsson - Trompet
Hrafnhildur - Tenór sax
Ingibjörg Ósk Jónsdóttir - Baritón sax
Ingólfur Magnússon - Rafbassi Jón Ingi Stefánsson - Básúna
Jón Ingvar Bragason - Básúna
Jón Óskar Guðlaugsson - Trompet
Kolbeinn Tumi Haraldsson - Píanó Margrét B. Sigurbjörnsdóttir - Altó sax
Óskar Freyr Hinriksson - Bassa Básúna
Páll Helmut Guðjónsson - Trommur
Sigurjón Alexandersson - Gítar
Sævar Garðarsson - Trompet
Teitur Birgisson - Altó sax
Þorvaldur Ólafsson - Básúna

Record Label: M-music
Type of Label: Major