My Blog
Gremlins 3
Ég var að setja inn myndir af honum Snúlla. Snúlli er blanda af Chihuahua og pekinghundi held ég.
Ástæðan fyrir því að ég er búin að hafa hann í heimsókn er sú að hann er eiginlega næstum því úlfur í...
Posted by on Mon, 28 Jan 2008 11:17:00 GMT
Próf og leyni-vini-vini-vini
Góða fólk,
próf í gangi, langar til að eyða nokkrum mínútum í það að blaðra. Ég er í "secret santa" leik í vinnunni eins og margir þekkja, nema hvað að ég fékk "vin" sem ég er í vandæðum með. Ég er ko...
Posted by on Mon, 10 Dec 2007 14:55:00 GMT
Óperan....
í gær var ég í vinnunni, og var búin að plana það að eyða kvöldinu í vinnunni, að lesa fyrir próf, og viti menn, mér voru boðnir miðar í óperuna :)
Svo ég fór.... í óperuna... andvarp, og gæsahúð
Núna...
Posted by on Sat, 01 Dec 2007 13:25:00 GMT
Gærkvöldið
Fór á ræðukeppni í gærkvöldi að fylgjast með Ástu Sóley keppa á móti öðrum lögfræðinemum... duglega klára Ásta var í öðru sæti
TIL HAMINGJU KRÚTT
lögfræðinemar eru spes!!!!
Posted by on Sat, 27 Oct 2007 19:23:00 GMT
Rúsínus
er fluttur út og Bowie aftur orðinn konungur Vífilsgötunnar
Posted by on Tue, 16 Oct 2007 15:47:00 GMT
Togn
Tognaði á föstudagsmorgun
Fyrsta tognið mitt (svo stolt)
Í bootcamp
Gat ekki labbað
Þurfti að sleppa bjórkvöldi
Er að lagast núna
Posted by on Sat, 06 Oct 2007 10:09:00 GMT
Aftur
er ég komin í tímaþröng.
Ég ef svakalega þörf á að skipuleggja hitt og þetta, raða og flokka í kassa, merkja með litum og í stafrófsröð og setja svo upp lista í excel með gröfum og pivot-tö...
Posted by on Fri, 21 Sep 2007 16:12:00 GMT
Allt á floti
Í gær var hasar á Vífilsgötunni. Pabblingur og smiðsmaður voru að vinna í kjallaraíbúðinni á meðan ég var að læra/vinna, þeir ætluðu að vera svo sniðugir að setja upp eldhúsinnréttingu og gera al...
Posted by on Mon, 17 Sep 2007 07:13:00 GMT
Tyggjó
Ég var að horfa á hluta af bíómynd... þar er svona ofursúperkúl karakter, leikarinn Jason Statham til að vera nákvæm, sem á að vera þessi svaðalegi, rudda, óþægi, löggumann sem bjargar alltaf deginum....
Posted by on Fri, 31 Aug 2007 15:53:00 GMT
Ég hef aldrei...
... dottið ofan í holu
en ég hef þó dottið ofan í skúringarfötu
Posted by on Thu, 30 Aug 2007 16:04:00 GMT